\"Betri grunnur, bjartari framtíð\"
Unnið hefur verið að rannsóknar- og þróunarverkefninu "Betri grunnur, bjartari framtíð" á leikskólunum á
Húsavík. Verkefnið fjallar um áhrif markvissrar hreyfiþjálfunar á unga aldri á þroska barna. Hér er um áhugavert og
spennandi verkefni að ræða og niðurstöður þess sýna afar jákvæð áhrif markvissrar hreyfiþjálfunar á þroska
barna.
30.10.2007
Tilkynningar