Markaðs- og menningardagur Kópaskeri
Laugardaginn 2. desember næstkomandi verður markaðs- og menningardagur í íþróttahúsinu á Kópaskeri.
Húsið opnar kl. 13:00 og hálftíma síðar eða kl. 13:30 verður dagurinn settur og Bergur Elías Ágústsson sveitarstjóri
ávarpar gesti. Þess ber að geta að húsið opnar kl. 11:00 fyrir þátttakendur.
01.12.2006
Tilkynningar