Stöðugildi við Grunnskóla Raufarhafnar eru 4, þar af 1 stöðugildi kennara. Í Grunnskóla Raufarhafnar eru 6 nemendur í 4. – 9.bekk í einum námshópi og 3 börn á leikskólaaldri. Sami skólastjóri stýrir Grunnskóla Raufarhafnar og Öxarfjarðarskóla og hefur fasta viðveru í Öxarfjarðarskóla en kemur einu sinni í viku til Raufarhafnar.