Félagsþjónusta Norðurþings Óskar eftir starsmanni til starfa. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf í íbúðarkjarnanum Vík þar sem búa einstaklingar með einhverfu og þroskaraskanir.
Leikskólinn Grænuvellir auglýsir eftir kennurum með leyfisbréf til kennslu og öðru starfsfólki með aðra uppeldismenntun eða reynslu. Störfin henta hvaða kyni sem er.