Laust blandað starf í Grunnskóla Raufarhafnar
Grunnskóli Raufarhafnar er samrekinn leik-og grunnskóli með alls 9 nemendur á leik- og grunnskólaaldri. Starfsmenn eru 4. Skólinn er í samstarfi við Öxarfjarðarskóla en þangað fara nemendur skólans einu sinni í viku.
Óskað er eftir áreiðanlegum, lausnamiðuðum og jákvæðum starfsmanni í blandað
09.06.2022
Tilkynningar