Skráning í sumarfrístund frestast en unnið er að lausn á málinu
Því miður er skráning í sumarfrístund ekki hafinn. Ástæðan er sú að Nora skráningarkerfinu var lokað fyrirvaralaust og ekki hefur gengið að fá aðgang að kerfinu að nýju, né svör frá umsjónarmönnum kerfisins um hvað sé til ráða.
16.05.2022
Tilkynningar