Fara í efni

Fréttir

mynd/Norðurþing

Kynning á drögum að deiliskipulagi Útgarðs og Pálsgarðs á Húsavík

Skipulags- og framkvæmdaráð Norðurþings hefur ákveðið að kynna drög að deiliskipulagi hluta Miðbæjarsvæðis 7 á Húsavík eins og það er skilgreint í Aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030. Svæðið sem um ræðir afmarkast af Ketilsbraut í vestri, Útgarði í norðri, Auðbrekku í austri og Pálsgarði í suðri. Í gildi er deiliskipulag fyrir lóðina Útgarð 4 sem fellt er undir fyrirhugað nýtt og stærra skipulagssvæði. Helstu nýmæli skipulagstillögunnar felast í því að heimila uppbyggingu þriggja hæða íbúðarhúss á lóðinni að Útgarði 2, en það er eina óbyggða lóð svæðisins.
05.01.2021
Tilkynningar
Ertu búin/n að skila inn álestri á hitaveitumæli?

Ertu búin/n að skila inn álestri á hitaveitumæli?

Orkuveita Húsavíkur óskar viðskiptavinum sínum gleðilegs árs og þakkar fyrir viðskiptin á liðnum árum. Um leið viljum við minna viðskiptavini á að skila inn álestri af hitaveitumælum. Álestur er nauðsynlegur við árlegt uppgjör og það er hagur notenda að áætlun sé rétt þannig að reikningar taki mið af raunnotkun.
04.01.2021
Tilkynningar
Opnunartími skrifstofa Norðurþings

Opnunartími skrifstofa Norðurþings

Opnunartími skrifstofa Norðurþings á milli jóla og nýárs.
23.12.2020
Tilkynningar
Tilkynning til íbúa vegna sorphirðu

Tilkynning til íbúa vegna sorphirðu

Tilkynning til íbúa vegna sorphirðu
21.12.2020
Tilkynningar
Opnunartími sundlauga um jól og áramót

Opnunartími sundlauga um jól og áramót

Vakin er athygli á breyttum opnunartíma sundlauga um jól og áramót
18.12.2020
Tilkynningar
Engar brennur í Norðurþingi - Við erum öll almannavarnir

Engar brennur í Norðurþingi - Við erum öll almannavarnir

Engar áramótabrennur eða þrettándabrennur verða í Norðurþingi að þessu sinni. Tíu manna fjöldatakmarkanir gera það að verkum að ómögulegt er að halda alla viðburði sem kunna að laða að mannfjölda. Einnig hafði fjölskylduráð tekið afstöðu í málinu á fundi sínum þann 7 desember að aflýsa öllum viðburðum á vegum sveitarfélagsins um jól og áramót.
18.12.2020
Tilkynningar
Mynd/Arkís

Tillaga að deiliskipulagi og breyting á deiliskipulagi

Tillaga að deiliskipulagi fyrir heilbrigðisstofnanir á Húsavík og tillaga að breytingu á deiliskipulagi íbúðarsvæðis í Auðbrekku.
15.12.2020
Tilkynningar
mynd/Gaukur Hjartarson og Arkís sem átti vinningstillögu í samkeppni um hönnun á hjúkrunarheimili á …

Breyting á aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030

Breyting á aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030 – Afmörkun þjónustusvæðis Þ1 við heilbrigðisstofnanir á Húsavík.
15.12.2020
Tilkynningar
mynd/ssne.is

Fróðleiksfundur um Covid úrræði stjórnvalda 17. desember

Þann 17. desember næstkomandi bjóða KPMG og SSNE til gagnvirks fróðleiksfundar um COVID úrræði stjórnvalda.
11.12.2020
Tilkynningar
Stofnæð í sundur á Húsavík

Stofnæð í sundur á Húsavík

Stofnæð á Ásgarðsvegi fór í sundur og því er lágur þrýstingur á köldu vatni til heimila og fyrirtækja í öllum bænum. Unnið er að viðgerð sem lýkur ekki fyrr en seinnipartinn á morgun, föstudaginn 11. desember.
10.12.2020
Tilkynningar
Mynd/Röðull

Fjárhagsáætlun Norðurþings 2021 og þriggja ára áætlun 2022-2024

Fjárhagsáætlun Norðurþings fyrir árið 2021 var lögð fram til síðari umræðu á fundi 108. fundi sveitarstjórnar Norðurþings þann 1.desember. Jafnframt var lögð fram þriggja ára áætlun 2022-2024.
08.12.2020
Tilkynningar
Kynningarfundur vegna fiskeldis að Núpsmýri

Kynningarfundur vegna fiskeldis að Núpsmýri

Kynningarfundur um hugmyndir að deiliskipulagi og umhverfisskýrslu vegna fiskeldis að Núpsmýri. Fyrirliggjandi skipulagshugmyndir ásamt umhverfisskýrslu verða kynntar á opnu húsi í Öxi í stjórnsýsluhúsi Norðurþings Bakkagötu 10 á Kópaskeri þriðjudaginn 8. desember kl. 17.
08.12.2020
Tilkynningar