Jarðvegsvinna við Grundargarð
Síðustu vikur hefur verið unnið við jarðvegsframkvæmdir við Grundargarð og þar sem svæðið er mýrarsvæði þá hefur hlotist óþægindi fyrir íbúa og vegfarendur vegna drullu sem dottið hefur af bílum og berst um svæðið af öðrum ástæðum.
22.10.2020
Tilkynningar