Breyting á aðalskipulagi Norðurþings vegna vindorkuvers á Hólaheiði
Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum þann 1. desember 2020 að kynna meðfylgjandi skipulags- og matslýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030 skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar vindorkuvers á Hólaheiði.
07.12.2020
Tilkynningar