Vinningshafi í ratleik Norðurþings í tilefni þjóðhátíðardegi Íslendinga
Dregið hefur verið úr innsendum lausnum á ratleik sem haldinn var á Húsavík, Kópasker og Raufarhöfn í tilefni þjóðhátíðardags Íslendinga.
Yfir 30 lið tóku þátt og þökkum við öllum fyrir þátttökuna.
13.07.2020
Tilkynningar