Matarvagn Evu Laufeyjar á Húsavík
Eva Laufey kemur til Húsavíkur föstudaginn, 19. júní nk. með matarvagninn sinn og verður á hafnarstéttinni. Norðurþing vill hvetja matvælaframleiðendur í þingeyjarsýslu að mæta með sína vöru og kynna fyrir gesti og gangandi.
11.06.2020
Tilkynningar