Fara í efni

Erindisbréf félagsmálanefndar 2016

Málsnúmer 201603036

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 1. fundur - 09.03.2016

Formaður kynnir vinnu við erindisbréf nefndarinnar. Félagsmálastjóra falið að vinna drög að erindisbréfi.

Félagsmálanefnd - 3. fundur - 10.05.2016

Félagsmálastjóri kynnir drög að erindisbréfi nefndarinnar.

Nefndin samþykkir drög að erindsbréfi Félagsmálanefndar.

Sveitarstjórn Norðurþings - 58. fundur - 17.05.2016

Erindisbréf Félagsmálanefndar Norðurþings liggur fyrir sveitarstjórn til staðfestingar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi erindisbréf félagsmálanefndar Norðurþings

Félagsmálanefnd - 11. fundur - 07.03.2017

Félagsmálastjóri kynnir breytingar á erindisbréfi nefndarinnar.
Gerðar voru leiðréttingar á erindisbréfi nefndarinnar hvað varðar heiti nefnda og nýrra laga sem tóku gildi um sl. áramót. Félagsmálanefnd leggur til við sveitarstjórn að erindisbréfið verði samþykkt.

Sveitarstjórn Norðurþings - 66. fundur - 21.03.2017

Á 11. fundi félagsmálanefndar var eftirfarandi bókað:
"Gerðar voru leiðréttingar á erindisbréfi nefndarinnar hvað varðar heiti nefnda og nýrra laga sem tóku gildi um sl. áramót. Félagsmálanefnd leggur til við sveitarstjórn að erindisbréfið verði samþykkt."
Til máls tóku: Hjálmar, Örlygur og Sif.

Erindisbréfið er samþykkt samhljóða.