Fara í efni

Beiðni um tímabundið leyfi frá sveitarstjórn Norðurþings

Málsnúmer 201810117

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Norðurþings - 85. fundur - 30.10.2018

Fyrir sveitarstjórn liggur beiðni frá Óla Halldórssyni um tímabundið leyfi frá störfum í sveitarstjórn frá 1. nóvember 2018 til 31. janúar 2019.
Til máls tók: Óli.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða beiðnina.

Sveitarstjórn Norðurþings - 88. fundur - 22.01.2019

Fyrir sveitarstjórn liggur beiðni frá Óla Halldórssyni um áframhaldandi tímabundnu leyfi frá störfum í sveitarstjórn Norðurþings. Tímabilið verði frá 1. febrúar 2019 til 1. maí 2019.
Sveitarstjórn samþykkir beiðnina samhljóða.

Sveitarstjórn Norðurþings - 96. fundur - 29.10.2019

Óli Halldórsson óskar eftir tímabundnu leyfi frá störfum í sveitarstjórn frá og með 31. október 2019 til og með 30. september 2020.
Erindið borið undir atkvæði, samþykkt samhljóða.

Sveitarstjórn Norðurþings - 106. fundur - 22.09.2020

Óli Halldórsson fulltrúi V-lista óskar eftir að leyfi hans frá sveitarstjórnarstörfum verði framlengt til og með 31. janúar 2021.
Samþykkt samhljóða.

Sveitarstjórn Norðurþings - 109. fundur - 19.01.2021

Fyrir sveitarstjórn liggur beiðni frá Óla Halldórssyni um að framlengja núverandi leyfi til 1. mars 2021.
Samþykkt samhljóða.

Sveitarstjórn Norðurþings - 110. fundur - 16.02.2021

Fyrir sveitarstjórn liggur beiðni frá Óla Halldórssyni um að framlengja núverandi leyfi til 1. maí 2021.
Til máls tók; Kristján.

Samþykkt samhljóða.

Sveitarstjórn Norðurþings - 112. fundur - 20.04.2021

Fyrir sveitarstjórn liggur beiðni frá Óla Halldórssyni fulltrúa V-lista um að framlengja núverandi leyfi til 31. ágúst 2021.
Samþykkt samhljóða.