Fara í efni

Fjárhagsáætlun hafnasjóðs 2020.

Málsnúmer 201909117

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 45. fundur - 01.10.2019

Fyrir liggur fjárhagsáætlun hafnasjóðs fyrir árið 2020, lögð fram til fyrstu umræðu.
Þórir Örn Gunnarsson, hafnastjóri Norðurþings kom og gerði grein fyrir áætluninni.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 47. fundur - 15.10.2019

Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir framlagða tillögu og vísar henni til byggðaráðs.
Hjalmar Bogi situr hjá við afgreiðslu málsins.

Byggðarráð Norðurþings - 305. fundur - 17.10.2019

Á 47. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs þann 15. október s.l. var tekin fyrir fjárhagsáætlun Hafnasjóðs Norðurþings fyrir árið 2020.
Á fundi ráðsins var bókað;
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir framlagða tillögu og vísar henni til byggðaráðs.
Hjálmar Bogi situr hjá við afgreiðslu málsins.
Lagt fram til kynningar.