Fara í efni

Gjaldskrá hafnasjóðs 2020

Málsnúmer 201910069

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 306. fundur - 24.10.2019

Fyrir byggðarráði liggja drög að gjaldskrá Hafnasjóðs fyrir árið 2020.
Lagt fram til kynningar.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 52. fundur - 26.11.2019

Gjaldskrá hafnasjóðs Norðurþings fyrir árið 2020 lögð fram til samþykktar.
Almenn hækkun gjaldskrár hafnasjóðs er 2,5% í samræmi við lífskjarasamninginn.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá.

Byggðarráð Norðurþings - 310. fundur - 28.11.2019

Fyrir byggðarráði liggur gjaldskrá Hafnasjóðs fyrir árið 2020.
Lagt fram til kynningar.

Sveitarstjórn Norðurþings - 97. fundur - 04.12.2019

Á 52. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var bókað; Almenn hækkun gjaldskrár hafnasjóðs er 2,5% í samræmi við lífskjarasamninginn.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá.
Samþykkt samhljóða.