Fara í efni

Innheimtumál Norðurþings 2020

Málsnúmer 202006174

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 332. fundur - 02.07.2020

Fjármálastjóri fer yfir stöðu innheimtumála hjá Norðurþingi.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að ganga frá samkomulagi til samræmis við umræður á fundinum.
Innheimtumáli eins aðila er vísað til umræðu í skipulags- og framkvæmdaráði og stjórnar Orkuveitu Húsavíkur ohf.
Byggðarráð frestar frekari afgreiðslu til næsta fundar.

Byggðarráð Norðurþings - 334. fundur - 16.07.2020

Fjármálastjóri fer yfir greiðsluáætlun vanskilaskulda viðskiptamanna.
Lagt fram til kynningar.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 74. fundur - 11.08.2020

Fyrir skipulags- og framkvæmdaráði liggur minnisblað fjármálastjóra vegna tveggja innheimtumála Hafnasjóðs Norðurþings.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 342. fundur - 15.10.2020

Fyrir byggðarráði liggur yfirlit frá Motus um innheimtumál sveitarfélagsins þar sem af er árinu.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 345. fundur - 12.11.2020

Fjármálastjóri fer yfir stöðu innheimtumála Norðurþings m.a. áhrif frestunar á greiðslu fasteignagjalda, samanber bókun á 323. fundi byggðarráðs þann 8. apríl sl., á greiðsluflæði sveitarfélagsins.
Lagt fram til kynningar.