Fara í efni

Fjárhagsáætlun skipulags-og byggingarmála 2021

Málsnúmer 202010075

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 81. fundur - 27.10.2020

Skipulags- og byggingarfulltrúi kynnti tillögu sína að fjárhagsáætlun skipulags- og byggingarmála fyrir árið 2021. Skipulags- og byggingarfulltrúi telur að í ljósi fjárhagslegra aðstæðna sveitarfélagsins sé rétt að skera niður útgjöld málaflokksins frá því rammi gerir ráð fyrir og því er rammi ekki fullnýttur í þeirri tillögu sem lögð er fram. Rammi lykils 09 er 52.892.000 kr. en áætlun hljóðar uppá 43.952.365 kr.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir framlagða tillögu og vísar henni til umfjöllunar byggðaráðs.

Byggðarráð Norðurþings - 343. fundur - 29.10.2020

Á 81. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og byggingarfulltrúi kynnti tillögu sína að fjárhagsáætlun skipulags- og byggingarmála fyrir árið 2021. Skipulags- og byggingarfulltrúi telur að í ljósi fjárhagslegra aðstæðna sveitarfélagsins sé rétt að skera niður útgjöld málaflokksins frá því rammi gerir ráð fyrir og því er rammi ekki fullnýttur í þeirri tillögu sem lögð er fram. Rammi lykils 09 er 52.892.000 kr. en áætlun hljóðar uppá 43.952.365 kr.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir framlagða tillögu og vísar henni til umfjöllunar byggðaráðs.
Byggðarráð vísar áætluninni til frekari umræðu og afgreiðslu í byggðarráði á næstu vikum.

Byggðarráð Norðurþings - 344. fundur - 05.11.2020

Á 343. fundi byggðarráðs var bókað;
Byggðarráð vísar áætluninni til frekari umræðu og afgreiðslu í byggðarráði á næstu vikum.
Byggðarráð vísar áætluninni til frekari umræðu og afgreiðslu í byggðarráði á næstu vikum.

Byggðarráð Norðurþings - 345. fundur - 12.11.2020

Á 344. fundi byggðarráðs var bókað;
Byggðarráð vísar áætluninni til frekari umræðu og afgreiðslu í byggðarráði á næstu vikum.
Byggðarráð vísar fjárhagsáætlun skipulags- og byggingarmála til heildaráætlunar sveitarfélagsins.