Fara í efni

Reglur um skammtímadvöl

Málsnúmer 202102004

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 83. fundur - 08.02.2021

Fyrir Fjölskylduráði liggja nýjar reglur um skammtímadvöl. Reglurnar eru unnar út frá reglugerð um starfsemi og aðbúnað á skammtímadvalarstöðum.
Fjölskylduráð samþykkir reglur um skammtímadvöl hjá Norðurþingi.

Sveitarstjórn Norðurþings - 110. fundur - 16.02.2021

Fyrir sveitarstjórn liggur til stafestingar reglur um skammtímadvöl.
Samþykkt samhljóða.

Fjölskylduráð - 215. fundur - 29.04.2025

Fyrir fjölskylduráði liggja uppfærðar reglur um skammtímadvöl fyrir fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.
Fjölskylduráð samþykkir uppfærðar reglur um skammtímadvöl fyrir fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.

Sveitarstjórn Norðurþings - 153. fundur - 08.05.2025

Á 215. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað:
Fjölskylduráð samþykkir uppfærðar reglur um skammtímadvöl fyrir fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi reglur.