Fara í efni

Gjaldskrá fyrir skammtímadvöl ungmenna (18 ára og eldri) og Sólbrekku 2022

Málsnúmer 202110074

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 102. fundur - 18.10.2021

Fjölskylduráð samþykkir 2,5% hækkun á gjaldskrá fyrir skammtímadvöl ungmenna (18 ára og eldri) og Sólbrekku í Norðurþingi 2022 og vísar henni til kynningar í byggðarráði og staðfestingar í sveitarstjórn.

Byggðarráð Norðurþings - 376. fundur - 21.10.2021

Á 102. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað: Fjölskylduráð samþykkir 2,5% hækkun á gjaldskrá fyrir skammtímadvöl ungmenna (18 ára og eldri) og Sólbrekku í Norðurþingi 2022 og vísar henni til kynningar í byggðarráði og staðfestingar í sveitarstjórn.
Lagt fram til kynningar.

Fjölskylduráð - 127. fundur - 13.09.2022

Gjaldskrá skammtímadvöl ungmenna 18 ára og eldri, vegna fæðiskostnaðar. hækkun miðaðst við verðbólguspár 7,5 %
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn og kynningar í byggðarráði.

Byggðarráð Norðurþings - 407. fundur - 22.09.2022

Fyrir byggðarráði liggur til kynningar gjaldskrá skammtímadvöl ungmenna sem samþykkt var á fundi fjölskylduráðs þann 13.9.2022 og gerir ráð fyrir 7,5% hækkun miðað við verðlagsþróun.
Lagt fram til kynningar.