Fara í efni

Efnahags- og viðskiptanefnd: Til umsagnar stefnur, lög og frumvörp 2022

Málsnúmer 202201101

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 386. fundur - 03.02.2022

Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis óskar eftir umsögn um tillögu til þingsályktunar um úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara, 12 mál.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 391. fundur - 17.03.2022

Til umsagnar í byggðarráði.

Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (gjaldastofn fasteignaskatts), 78. mál.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 411. fundur - 03.11.2022

Fyrir byggðarráði liggur til umsagnar.
Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis sendir yður til umsagnar tillögu til þingsályktunar um úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara, 231. mál.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 415. fundur - 15.12.2022

Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis: Til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995 (gjaldstofn fasteignaskatts), 63. mál.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 12. desember nk.
Lagt fram til kynningar.