Fara í efni

Fjáhagsáætlun hafnasjóðs Norðurþings 2023

Málsnúmer 202210069

Vakta málsnúmer

Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 5. fundur - 20.10.2022

Fyrir Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings liggur fyrir drög að fjárhagsáætlun Hafnasjóðs fyrir árið 2023
Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings fór yfir drög að fjárhagsáætlun hafnasjóðs fyrir árið 2023

Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 6. fundur - 03.11.2022

Fyrir Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings liggur fjárhagsáætlun Hafnasjóðs fyrir árið 2023, til umræðu.
Lagt fram.

Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 7. fundur - 21.11.2022

Fyrir Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings liggur fjárhagsáætlun hafnasjóðs fyrir árið 2023.
Bergþór Bjarnason fjármálastjóri Norðurþings sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings samþykkir fjárhagsáætlun hafnasjóðs fyrir árið 2023 og vísar henni til kynningar í byggðarráði og seinni umræðu í sveitarstjórn.

Byggðarráð Norðurþings - 414. fundur - 24.11.2022

Fyrir byggðarráði liggur bókun frá 7. fundi stjórnar hafnasjóðs; Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings samþykkir fjárhagsáætlun hafnasjóðs fyrir árið 2023 og vísar henni til kynningar í byggðarráði og seinni umræðu í sveitarstjórn.
Lagt fram til kynningar.

Sveitarstjórn Norðurþings - 128. fundur - 01.12.2022

Á 7. fundi Hafnasjóðs Norðurþings var eftirfarandi bókað:

Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings samþykkir fjárhagsáætlun hafnasjóðs fyrir árið 2023 og vísar henni til kynningar í byggðarráði og seinni umræðu í sveitarstjórn.
Fjárhagsáætlun Hafnasjóðs fyrir árið 2023 borin undir atkvæði og er samþykkt samhljóða.