Fara í efni

Framkvæmdaáætlun hafnarsjóðs Norðurþings 2023 - 2026

Málsnúmer 202211064

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 413. fundur - 17.11.2022

Fyrir byggðarráði liggja drög að framkvæmdaáætlun hafnarjóðs fyrir árið 2023 og næstu þriggja ára þar á eftir.
Lagt fram til kynningar.

Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 7. fundur - 21.11.2022

Fyrir Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings liggur framkvæmdaáætlun 2023-2026.
Bergþór Bjarnasón fjármálastjóri Norðurþings sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings samþykkir framkvæmdaáætlun hafnasjóðs fyrir árin 2023-2026 og vísar henni til kynningar í byggðarráði og seinni umræðu í sveitarstjórn.

Byggðarráð Norðurþings - 414. fundur - 24.11.2022

Fyrir byggðarráði liggur bókun frá 7. fundi stjórnar hafnasjóðs; Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings samþykkir framkvæmdaáætlun hafnasjóðs fyrir árin 2023-2026 og vísar henni til kynningar í byggðarráði og seinni umræðu í sveitarstjórn.
Lagt fram til kynningar.

Sveitarstjórn Norðurþings - 128. fundur - 01.12.2022

Á 7. fundi stjórnar Hafnasjóðs Norðurþings var eftifarandi bókað:

Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings samþykkir framkvæmdaáætlun hafnasjóðs fyrir árin 2023-2026 og vísar henni til kynningar í byggðarráði og seinni umræðu í sveitarstjórn.
Til máls tóku: Eiður og Áki.

Framkvæmdaáætlun Hafnasjóðs fyrir árin 2023-2026 borin undir atkvæði og er samþykkt samhljóða.