Uppsögn á samningi um póstþjónustu á Raufarhöfn
Málsnúmer 202509136
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 506. fundur - 16.10.2025
Íslandspóstur hefur sagt upp verk- og þjónustusamningi félagsins við Norðurþing um rekstur póstafgreiðslu á Raufarhöfn. Samkvæmt skilmálum í samningi er uppsagnarfrestur 6 mánuðir og mun því því samstarfinu ljúka í lok mars 2026.
Byggðarráð móttekur erindið og mun fjalla um erindið á næsta fundi sínum.
Byggðarráð Norðurþings - 507. fundur - 23.10.2025
Íslandspóstur hefur sagt upp verk- og þjónustusamningi félagsins við Norðurþing um rekstur póstafgreiðslu á Raufarhöfn. Samkvæmt skilmálum í samningi er uppsagnarfrestur 6 mánuðir og mun því samstarfinu ljúka í lok mars 2026.
Byggðarráð vísar málinu til skipulags- og framkvæmdaráðs varðandi tillögur um mögulega staðsetningu á póstboxi.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 227. fundur - 28.10.2025
Á 507. fundi byggðarráðs þann 23.október var eftirfarandi bókað:
Byggðarráð vísar málinu til skipulags- og framkvæmdaráðs varðandi tillögur um mögulega staðsetningu á póstboxi.
Byggðarráð vísar málinu til skipulags- og framkvæmdaráðs varðandi tillögur um mögulega staðsetningu á póstboxi.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til að póstbox verði staðsett við suðurenda Aðalbrautar 23.