Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum þann 13. apríl 2023 að auglýsa til almennrar kynningar tillögu að deiliskipulagi fyrir skólasvæði á Húsavík skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Þann 28. mars var haldinn íbúafundur á Fosshótel um nýtt samræmt flokkunarkerfi fyrir íbúa á Húsavík og í Reykjahverfi. Á fundinum voru kynntar breytingar á lögum um meðhöndlun úrgangs og hvað þær breytingar þýða.