Tillaga að breytingu Aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 vegna vatnstökuhola á Röndinni og tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir fiskeldisstöðina Röndina á Kópaskeri
Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum 16. mars 2023 að auglýsa tillögur að breytingu á aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030 skv. 1. mgr. 36.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og breytingu á deiliskipulagi fyrir fiskeldisstöðina Röndina á Kópaskeri skv. 1. mgr. 43 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
03.04.2023
Tilkynningar