Borgin - sumarfrístund
Í sumar verður boðið upp á sumarfrístund fyrir börn og ungmenni á aldrinum 10-18 ára með fjölþættar stuðningsþarfir (einnig börn sem hafa lokið 4. bekk). Opið verður frá skólalokum 5. júní og þar til skóli hefst á ný í haust. Opið verður alla virka daga frá 10 – 16.
13.03.2023
Tilkynningar