Föstudaginn 2. desember kl. 17:00 verða ljósin tendruð á jólatréinu á Húsavík (Vegamótatorgi).
Katrín sveitarstjóri mun ávarpa gesti og Sólveig Halla flytur hugvekju.
Soroptimistakonur verða með heitt kakó til sölu og allar líkur á því að rauðklæddir gestir láti sjá sig.