Kynning skipulags- og matslýsingar vegna deiliskipulags Akursels, Norðurþingi
Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum þann 27. október 2022 að kynna skipulags- og matslýsingu skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021 vegna gerðar nýs deiliskipulags fyrir Akursel í Norðurþingi.
03.11.2022
Tilkynningar