Sveitarstjórn Norðurþings, að tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs, samþykkti á fundi sínum þann 18. maí 2021 að kynna tillögu að breytingu deiliskipulags fiskeldisstöðvar Rifóss á Röndinni, Kópaskeri skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
Ráðin var Jóna Björg Arnarsdóttir, en Jóna Björg er með stúdentspróf úr háskólagátt Háskólans á Bifröst og hefur þekkingu á launavinnslu og reynslu af vinnu við bókhald auk þess að hafa rekið eigið fyrirtæki.
Félagsþjónusta Norðurþings auglýsir starf félagsráðgjafa í barnavernd laust til umsóknar.
Um er að ræða 100% starfshlutfall. Umsóknafrestur er til og með 1. júní. 2021.
Guðrún S. Kristjánsdóttir skólastjóri Öxarfjarðarskóla hefur ákveðið að láta af störfum að loknu yfirstandandi skólaári. Hrund Ásgeirsdóttur hefur verið ráðin sem skólastjóra bæði Öxarfjarðarskóla og Grunnskóla Raufarhafnar tímabundið skólaárið 2021-2022. Þórgunnur R. Vigfúsdóttir skólastjóri Borgarhólsskóla mun verða í námsleyfi skólaárið 2021 – 2022.