Fara í efni

Fréttir

Kannt þú að taka upp vídjó og klippa?

Kannt þú að taka upp vídjó og klippa?

Fjölskylduráð Norðurþings ákvað að vegna samkomutakmarkana myndi sveitarfélagið ekki standa fyrir hefðbundnum hátíðarhöldum þann 17. júní.
01.06.2021
Tilkynningar
Mynd/ facebooksíða Rifós

Tillaga að breytingu deiliskipulags fiskeldisstöðvar Rifóss á Röndinni, Kópaskeri

Sveitarstjórn Norðurþings, að tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs, samþykkti á fundi sínum þann 18. maí 2021 að kynna tillögu að breytingu deiliskipulags fiskeldisstöðvar Rifóss á Röndinni, Kópaskeri skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
01.06.2021
Tilkynningar
Kristbjörn Óskarson sendill og yfirkaffistofustjóri í 40 ár. Mynd/Gaukur Hjartar

40 ára starfsafmæli - Kristbjörn Óskarsson

Þau merku tímamót eru í dag að hann Kristbjörn okkar Óskarsson á 40 ára starfsafmæli en hann hóf störf 1. Júní 1981 hjá Húsavíkurbæ.
01.06.2021
Tilkynningar
Jóna Björg Arnarsdóttir

Ráðið hefur verið í stöðu fulltrúa í launavinnslu og bókhaldi á fjármála- og bókhaldssviði Norðurþings

Ráðin var Jóna Björg Arnarsdóttir, en Jóna Björg er með stúdentspróf úr háskólagátt Háskólans á Bifröst og hefur þekkingu á launavinnslu og reynslu af vinnu við bókhald auk þess að hafa rekið eigið fyrirtæki.
28.05.2021
Tilkynningar
Starf félagsráðgjafa í barnavernd

Starf félagsráðgjafa í barnavernd

Félagsþjónusta Norðurþings auglýsir starf félagsráðgjafa í barnavernd laust til umsóknar. Um er að ræða 100% starfshlutfall. Umsóknafrestur er til og með 1. júní. 2021.
28.05.2021
Tilkynningar
Ráðið hefur verið í starf þjónustufulltrúa hjá Norðurþingi

Ráðið hefur verið í starf þjónustufulltrúa hjá Norðurþingi

Ráðið hefur verið í starf þjónustufulltrúa hjá Norðurþingi
21.05.2021
Tilkynningar
Hreinsunardagurinn 2021

Hreinsunardagurinn 2021

Hreinsunardagurinn 2021
20.05.2021
Tilkynningar
Öxarfjarðarskóli - mynd/Öxarfjarðarskóli

Grunnskólafréttir - stjórnendaskipti

Guðrún S. Kristjánsdóttir skólastjóri Öxarfjarðarskóla hefur ákveðið að láta af störfum að loknu yfirstandandi skólaári. Hrund Ásgeirsdóttur hefur verið ráðin sem skólastjóra bæði Öxarfjarðarskóla og Grunnskóla Raufarhafnar tímabundið skólaárið 2021-2022. Þórgunnur R. Vigfúsdóttir skólastjóri Borgarhólsskóla mun verða í námsleyfi skólaárið 2021 – 2022.
17.05.2021
Tilkynningar
mynd/www.oh.is

Orkuveita Húsavíkur auglýsir eftir sumarstarfsmanni.

Um er að ræða 100% starf og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst og unnið út september.
17.05.2021
Tilkynningar
113. fundur sveitarstjórnar

113. fundur sveitarstjórnar

113. fundur sveitarstjórnar
14.05.2021
Tilkynningar
Spennandi sumarstörf í boði fyrir námsmenn

Spennandi sumarstörf í boði fyrir námsmenn

Spennandi sumarstörf í boði fyrir námsmenn
12.05.2021
Tilkynningar
mynd/norðurþing

Deiliskipulag fiskeldis í Núpsmýri í Öxarfirði

Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum 20. apríl 2021 deiliskipulag iðnaðarsvæðis I3 í Norðurþingi fyrir fiskeldi í Núpsmýri í Öxarfirði.
11.05.2021
Tilkynningar