Tillaga að starfsleyfi Rifós hf. á Kópaskeri
Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Rifós hf. Um er að ræða landeldi á Röndinni á Kópaskeri þar sem hámarks lífmassi á hverjum tíma má ekki fara yfir 400 tonn.
01.03.2021
Tilkynningar