Fara í efni

Laus störf

Sumarstörf 2024

Sumarstörf 2024

Norðurþing auglýsir fjölbreytt og skemmtileg sumarstörf laus til umsóknar.
17.04.2024
Tilkynningar

Lausar kennarastöður við Öxarfjarðarskóla

Leitað er eftir tveimur umsjónarkennurum í teymi á mið- og unglingastigi í 100% stöður, umsjónarkennara á yngsta stigi í 100% stöðu og íþrótta- og sundkennara í 40% stöðu.
17.04.2024
Störf í boði

Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir starfsmönnum í Miðjuna hæfingu

Miðjan er hæfing, dagþjónusta og geðræktarstöð sem hefur það að markmiði að efla alhliða þroska og sjálfstæði einstaklings og viðhalda og auka færni einstaklingsins. 
15.04.2024
Tilkynningar

Borgin frístund leitar eftir starfsfólki

Borgin frístund er lengdri viðveru og skammtimadvöl fyrir fötluð grunnskólabörn í Norðurþingi í 5. - 10. bekk.
09.04.2024
Störf í boði

Aðstoðarmaður skipulags- og byggingarfulltrúa/gæðastjóri byggingarfulltrúa

Norðurþing auglýsir eftir öflugum starfskrafti í 100% starf aðstoðarmanns skipulags- og byggingarfulltrúa. Einstaklingurinn er einnig gæðastjóri byggingarfulltrúa.
08.04.2024
Störf í boði
Mynd: undplash/MS

Vinnuskóli Norðurþings 2024

Í sumar verður Vinnuskóli Norðurþings starfandi fyrir ungmenni fædd árin 2009, 2010 og 2011
29.02.2024
Störf í boði

Störf í mötuneyti laus til umsóknar

Tvö störf í skólamötuneyti Húsavíkur eru nú laus til umsóknar. Laun eru samkvæmt kjarasamningi
23.02.2024
Störf í boði
mynd/ unsplash.com

Barnavernd Þingeyinga óskar eftir stuðningsfjölskyldum fyrir börn

Stuðningsfjölskylda tekur á móti barni, eða í sumum tilvikum barni og foreldrum. Markmiðið er að létta álagi af barni og fjölskyldu, styrkja stuðningsnet barnsins og annað eftir því sem við á hverju sinni. Algengast er að barn dvelji hjá stuðningsfjölskyldu 1-2 helgar í mánuði en heimilt er að vista barn hjá stuðningsfjölskyldu í allt að sjö daga samfellt. Þjónustusvæði Barnaverndar Þingeyinga er Norðurþing, Þingeyjarsveit, Skútustaðahreppur, Tjörneshreppur, Langanesbyggð og Svalbarðshreppur.
20.02.2020
Tilkynningar