Bæjarstjórn Norðurþings
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun 2015 - 3ja ára áætlun (2016-2018)
201410117
2.Sameiginlegt þjónustusvæði í Þingeyjarsýslum við fólk með fötlun
201411067
Fyrir bæjarstjórn liggur til afgreiðslu samningur milli sveitarfélagsins Norðurþings, Þingeyjarsveitar, Skútustaðahrepps, Langanesbyggðar, Svalbarðshrepps og Tjörneshrepps um sameiginlegt þjónustusvæði í Þingeyjarsýslum um þjónustu við fólk með fötlun. Erindið var tekið fyrir á 44. fundi félags- og barnaverndarnefndar þann 19. nóvember s.l.
Eftirfarandi er afgreiðsla nefndarinnar:
"Fyrir félags- og barnaverndarnefnd liggja drög að samningi sveitarfélaga í Þingeyjarsýslum um málefni fatlaðra. Félags- og barnaverndarnefnd leggur til við bæjarstjórn að samningurinn verði samþykktur eins og hann liggur fyrir."
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi samning samhljóða.
Eftirfarandi er afgreiðsla nefndarinnar:
"Fyrir félags- og barnaverndarnefnd liggja drög að samningi sveitarfélaga í Þingeyjarsýslum um málefni fatlaðra. Félags- og barnaverndarnefnd leggur til við bæjarstjórn að samningurinn verði samþykktur eins og hann liggur fyrir."
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi samning samhljóða.
3.Breyting aðalskipulags v/ norðurhafnar
201406081
Fyrir bæjarstjórn liggur erindi frá 122. fundi skipulags- og byggingarnefndar til afgreiðslu. Eftirfarandi er afgreiðsla nefndarinnar:
"Skipulags- og byggingarfulltrúi kynnti athugasemdir Skipulagsstofnunar í bréfi dags. 7. nóvember s.l. við fyrirliggjandi tillögu að aðalskipulagsbreytingu Norðurhafnar Húsavíkur.
Skipulags- og byggingarfulltrúi kynnti tillögu Mannvits að breytingum fyrri uppdráttar til samræmis við athugasemdir Skipulagsstofnunar. Auk þess að koma til móts við athugasemdir Skipulagsstofnunar felur breytt tillaga í sér nokkru umfangsminni fyllingu innan hafnarinnar í ljósi umræðna og athugasemda þar að lútandi frá því að fyrri skipulagstillaga var kynnt. Breytingin felur í sér að ný fylling verði 1,7 ha að flatarmáli í stað 1,9 ha og rýmra svæði skilið eftir óskert við Naustafjöru.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að breytt skipulagstillaga verði kynnt skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga."
Erindið var einnig tekið fyrir á 45. fundi framkvæmda- og hafnanefndar þar sem það var samþykkt og vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar óbreytt.
Til máls tóku: Kjartan, Sif, Jónas, Örlygur og Óli.
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögur samhljóða.
"Skipulags- og byggingarfulltrúi kynnti athugasemdir Skipulagsstofnunar í bréfi dags. 7. nóvember s.l. við fyrirliggjandi tillögu að aðalskipulagsbreytingu Norðurhafnar Húsavíkur.
Skipulags- og byggingarfulltrúi kynnti tillögu Mannvits að breytingum fyrri uppdráttar til samræmis við athugasemdir Skipulagsstofnunar. Auk þess að koma til móts við athugasemdir Skipulagsstofnunar felur breytt tillaga í sér nokkru umfangsminni fyllingu innan hafnarinnar í ljósi umræðna og athugasemda þar að lútandi frá því að fyrri skipulagstillaga var kynnt. Breytingin felur í sér að ný fylling verði 1,7 ha að flatarmáli í stað 1,9 ha og rýmra svæði skilið eftir óskert við Naustafjöru.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að breytt skipulagstillaga verði kynnt skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga."
Erindið var einnig tekið fyrir á 45. fundi framkvæmda- og hafnanefndar þar sem það var samþykkt og vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar óbreytt.
Til máls tóku: Kjartan, Sif, Jónas, Örlygur og Óli.
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögur samhljóða.
4.Breyting á deiliskipulagi norðurhafnar
201406082
Fyrir bæjarstjórn liggur erindi frá 122. fundi skipulags- og byggingarnefndar til afgreiðslu. Eftirfarandi er afgreiðsla nefndarinnar:
"Skipulags- og byggingarfulltrúi kynnti breytta tillögu að deiliskipulagi Norðurhafnar Húsavíkur. Ný tillaga tekur tillit til athugasemda Skipulagsstofnunar við fyrri tillögu, auk þess sem fyrirhuguð ný landfylling innan hafnar er minnkuð úr 1,9 ha í 1,7 ha að flatarmáli eins og gerð er grein fyrir hér að ofan í umfjöllun um aðalskipulagsbreytingu.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði auglýst skv. ákvæðum skipulagslaga samhliða breytingu aðalskipulags."
Erindið var einnig tekið fyrir á 45. fundi framkvæmda- og hafnanefndar þar sem það var samþykkt og vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar óbreytt.
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögur samhljóða.
"Skipulags- og byggingarfulltrúi kynnti breytta tillögu að deiliskipulagi Norðurhafnar Húsavíkur. Ný tillaga tekur tillit til athugasemda Skipulagsstofnunar við fyrri tillögu, auk þess sem fyrirhuguð ný landfylling innan hafnar er minnkuð úr 1,9 ha í 1,7 ha að flatarmáli eins og gerð er grein fyrir hér að ofan í umfjöllun um aðalskipulagsbreytingu.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði auglýst skv. ákvæðum skipulagslaga samhliða breytingu aðalskipulags."
Erindið var einnig tekið fyrir á 45. fundi framkvæmda- og hafnanefndar þar sem það var samþykkt og vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar óbreytt.
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögur samhljóða.
5.Breyting aðalskipulags vegna efnislosunarsvæðis
201409033
Fyrir bæjarstjórn liggur erindi frá 122. fundi skipulags- og byggingarnefndar til afgreiðslu: Eftirfarandi er afgreiðsla nefndarinnar:
"Nú er lokið kynningu skipulagslýsingar vegna breytingar Aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 varðandi móttökusvæði fyrir jarðveg við Fjallsafleggjara. Umsagnir bárust frá Skipulagsstofnun, Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra og Umhverfisstofnun en þær innifólu ekki athugasemdir við skipulagslýsinguna. Ekki bárust athugasemdir frá öðrum aðilum.
Skipulags- og byggingarfulltrúi kynnti tillögu að breytingu aðalskipulags vegna móttökusvæðisins sem unnin hefur verið hjá Alta ehf.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að skipulagstillagan verði kynnt skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga 123/2010 að fenginni umsögn Skipulagsstofnunar skv. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga."
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu skipulags- og byggingarnefndar samhljóða.
"Nú er lokið kynningu skipulagslýsingar vegna breytingar Aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 varðandi móttökusvæði fyrir jarðveg við Fjallsafleggjara. Umsagnir bárust frá Skipulagsstofnun, Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra og Umhverfisstofnun en þær innifólu ekki athugasemdir við skipulagslýsinguna. Ekki bárust athugasemdir frá öðrum aðilum.
Skipulags- og byggingarfulltrúi kynnti tillögu að breytingu aðalskipulags vegna móttökusvæðisins sem unnin hefur verið hjá Alta ehf.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að skipulagstillagan verði kynnt skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga 123/2010 að fenginni umsögn Skipulagsstofnunar skv. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga."
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu skipulags- og byggingarnefndar samhljóða.
6.Deiliskipulag efnislosunarsvæðis
201409053
Fyrir bæjarstjórn liggur erindi frá 122. fundi skipulags- og byggingarnefndar til afgreiðslu: Eftirfarandi er afgreiðsla nefndarinnar:
"Nú er lokið kynningu skipulagslýsingar vegna tillögu að deiliskipulagi móttökusvæðis fyrir jarðveg við Fjallsafleggjara. Umsagnir bárust frá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra og Umhverfisstofnun, en þær innihéldu ekki athugasemdir við skipulagslýsinguna. Engar aðrar athugasemdir hafa borist við lýsinguna.
Skipulags- og byggingarfulltrúi kynnti tillögu að deiliskipulagi vegna móttökusvæðisins sem unnin hefur verið hjá Eflu verkfræðistofu. Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að skipulagstillagan verði kynnt skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010."
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu skipulags- og byggingarnefndar samhljóða.
"Nú er lokið kynningu skipulagslýsingar vegna tillögu að deiliskipulagi móttökusvæðis fyrir jarðveg við Fjallsafleggjara. Umsagnir bárust frá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra og Umhverfisstofnun, en þær innihéldu ekki athugasemdir við skipulagslýsinguna. Engar aðrar athugasemdir hafa borist við lýsinguna.
Skipulags- og byggingarfulltrúi kynnti tillögu að deiliskipulagi vegna móttökusvæðisins sem unnin hefur verið hjá Eflu verkfræðistofu. Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að skipulagstillagan verði kynnt skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010."
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu skipulags- og byggingarnefndar samhljóða.
7.Hildur Jóhannsdóttir og Jón Guðmundsson, Leirhöfn óska eftir leyfi til að skipta landi út úr jörðinni og stofna sem séreign
201411013
Fyrir bæjarstjórn liggur erindi frá 122. fundi skipulags- og byggingarnefndar til afgreiðslu: Eftirfarandi er afgreiðsla nefndarinnar:
"Óskað er eftir samþykki fyrir stofnun sjálfstæðs jarðarhluta út úr Leirhöfn (lnr. 154.185). Jarðarhlutinn verði ekki hnitsettur á þessu stigi en teldist 5% af óskiptu landi Leirhafnarjarðarinnar í heild. Lagt er til að heiti nýs lands verði Leirhöfn II.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjastjórn að fallist verði á útskiptingu landsins fyrir hönd sveitarfélagsins og jafnframt það nafn á jarðarhlutann sem umsækjandi tilgreinir."
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu skipulags- og byggingarnefndar samhljóða.
"Óskað er eftir samþykki fyrir stofnun sjálfstæðs jarðarhluta út úr Leirhöfn (lnr. 154.185). Jarðarhlutinn verði ekki hnitsettur á þessu stigi en teldist 5% af óskiptu landi Leirhafnarjarðarinnar í heild. Lagt er til að heiti nýs lands verði Leirhöfn II.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjastjórn að fallist verði á útskiptingu landsins fyrir hönd sveitarfélagsins og jafnframt það nafn á jarðarhlutann sem umsækjandi tilgreinir."
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu skipulags- og byggingarnefndar samhljóða.
8.Steinsteypir ehf. óskar eftir viðræðum um lóð við Haukamýri
201410073
Fyrir bæjarstjórn liggur erindi frá 122. fundi skipulags- og byggingarnefndar til afgreiðslu: Eftirfarandi er afgreiðsla nefndarinnar:
"Óskað er eftir viðræðum um allt að 2 ha lóð undir starfsemi fyrirtækisins norður af lóð Vegagerðarinnar við Haukamýri.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að teknar verði upp viðræður við Steinsteypi um skipulagningu lóðar undir steypustöð."
Friðrik Sigurðsson vék af fundi undir þessum lið.
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu skipulags- og byggingarnefndar samhljóða.
"Óskað er eftir viðræðum um allt að 2 ha lóð undir starfsemi fyrirtækisins norður af lóð Vegagerðarinnar við Haukamýri.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að teknar verði upp viðræður við Steinsteypi um skipulagningu lóðar undir steypustöð."
Friðrik Sigurðsson vék af fundi undir þessum lið.
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu skipulags- og byggingarnefndar samhljóða.
9.Bæjarráð Norðurþings - 120
1410012
Fyrir bæjarstjórn liggur fundargerð 120. fundar bæjarráðs.
Undir fundargerðinni tóku til máls:
Soffía, Friðrik og Óli.
Fundargerð bæjarráðs lögð fram.
Undir fundargerðinni tóku til máls:
Soffía, Friðrik og Óli.
Fundargerð bæjarráðs lögð fram.
10.Félags- og barnaverndarnefnd Norðurþings - 43
1410013
Fyrir bæjarstjórn liggur fundargerð 43. fundar félags- og barnaverndarnefndar:
Fundargerð félags- og barnaverndarnefndar lögð fram.
Fundargerð félags- og barnaverndarnefndar lögð fram.
11.Bæjarráð Norðurþings - 121
1411003
Fyrir bæjarstjórn liggur fundargerð 121. fundar bæjarráðs.
Fundargerð bæjarráðs lögð fram.
Fundargerð bæjarráðs lögð fram.
12.Bæjarráð Norðurþings - 122
1411004
Fyrir bæjarstjórn liggur fundargerð 122. fundar bæjarráðs.
Fundargerð bæjarráðs lögð fram.
Fundargerð bæjarráðs lögð fram.
13.Tómstunda- og æskulýðsnefnd Norðurþings - 35
1411008
Fyrir bæjarstjórn liggur fundargerð 35. fundar tómstunda- og æskulýðsnefndar.
Undir fundargerðinni tóku til máls:
Gunnlaugur og Friðrik.
Fundargerð tómstunda- og æskulýðsnefndar lögð fram.
Undir fundargerðinni tóku til máls:
Gunnlaugur og Friðrik.
Fundargerð tómstunda- og æskulýðsnefndar lögð fram.
14.Skipulags- og byggingarnefnd Norðurþings - 122
1411009
Fyrir bæjarstjórn liggur fundargerð 122. fundar skipulags- og byggingarnefndar.
Fundargerð skipulags- og byggingarnefndar lögð fram.
Fundargerð skipulags- og byggingarnefndar lögð fram.
15.Félags- og barnaverndarnefnd Norðurþings - 44
1411006
Fyrir bæjarstjórn liggur fundargerð 44. fundar félags- og barnaverndarnefndar.
Fundargerð félags- og barnaverndarnefndar lögð fram.
Fundargerð félags- og barnaverndarnefndar lögð fram.
16.Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 45
1411010
Fyrir bæjarstjórn liggur fundargerð 45. fundar framkvæmda- og hafnanefndar.
Fundargerð framkvæmda- og hafnanefndar lögð fram.
Fundargerð framkvæmda- og hafnanefndar lögð fram.
17.Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings - 42
1411005
Fyrir bæjarstjórn liggur fundargerð 42. fundar fræðslu- og menningarnefndar.
Undir fundargerðinni tóku til máls:
Soffía, Olga, Óli og Kjartan.
Fundargerð fræðslu- og menningarnefndar lögð fram.
Undir fundargerðinni tóku til máls:
Soffía, Olga, Óli og Kjartan.
Fundargerð fræðslu- og menningarnefndar lögð fram.
18.Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings - 43
1411007
Fyrir bæjarstjórn liggur fundargerð 43. fundar fræðslu- og menningarnefndar.
Undir fundargerðinni tóku til máls:
Gunnlaugur, Óli, Olga, Sif, Soffía og Örlygur.
Fundargerð fræðslu- og menningarnefndar lögð fram.
Undir fundargerðinni tóku til máls:
Gunnlaugur, Óli, Olga, Sif, Soffía og Örlygur.
Fundargerð fræðslu- og menningarnefndar lögð fram.
19.Bæjarráð Norðurþings - 123
1411011
Fyrir bæjarstjórn liggur fundargerð 123. fundar bæjarráðs.
Undir fundargerðinni tóku til máls:
Gunnlaugur, Óli og Soffía.
Fundargerð bæjarráðs lögð fram.
Undir fundargerðinni tóku til máls:
Gunnlaugur, Óli og Soffía.
Fundargerð bæjarráðs lögð fram.
Fundi slitið.
Til máls tóku: Guðbjartur, Gunnlaugur, Jónas, Soffía, Friðrik, Örlygur, Kjartan og Óli.
Eftirfarandi er bókun minnihluta bæjarstjórnar Norðurþings:
"Fjárhagsáætlun Norðurþings fyrir árið 2015 er lögð fram til fyrri umræðu án þess að vönduð umræða hafi farið fram í nefndum sveitarfélagsins. Slíkt er ekki hinn lýðræðislegi háttur við gerð fjárhagsáætlunar. Nauðsynlegt er að vanda alla vinnu við fjárhagsáætlunargerð enda helsta verkefni kjörinna fulltrúa. Bæjarráð hefur ekki sinnt hlutverki sínu við gerð fjárhagsáætlunar þrátt fyrir ábendingar þar um.
Sundurliðuð tekjuáætlun hefur ekki verið lögð fram til umræðu en hún er forsenda þess að hægt sé að úthluta fjármunum til handa nefndum og stofnunum sveitarfélagsins. Það er áhyggjuefni að grunnrekstur sveitarfélagsins skili minna veltufé frá rekstri en útgönguspá 2014 gerir ráð fyrir. Mikilvægt er að færa rök fyrir áætluðum tekjum, gjöldum og framkvæmdum.
Minnihluti bæjarstjórnar leggur til að áætlunin verði tekin til gagngerar endurskoðunar milli umræðna. Í ljósi þessa er æskilegt að sveitarfélagið sæki um frest við skil á fjárhagsáætlun þannig að vinnu við áætlunargerð verði lokið með viðundandi hætti."
Gunnlaugur Stefánsson - sign
Jónas Heiðar Einarsson - sign
Kjartan Páll Þórarinsson - sign
Soffía Helgadóttir - sign.
Eftirfarandi er bókun meirihluta bæjarstjórnar Norðurþings:
Meirihluti bæjarstjórnar þakkar fyrir ábendingar um fjárhagsáætlunarvinnuna, þó síðbúnar séu. Tekið er undir það sjónarmið að endurskoða mætti vinnulag Norðurþings við fjárhagsáætlunargerð. Tölverðar breytingar verða gerðar við vinnulag við fjárhagsáætlunargerð á komandi ári.
Friðrik Sigurðsson - sign
Óli Halldórsson - sign
Olga Gísladóttir - sign
Örlygur Hnefill - sign
Sif Jóhannesdóttir - sign
Meirihluti bæjarstjórnar, Friðrik, Óli, Olga, Örlygur og Sif, vísa fjárhagsáætlun ársins 2015 og 3ja ára áætlun til meðferðar í bæjarráði fyrir síðari umræðu.
Gunnlaugur, Soffía, Kjartan og Jónas sitja hjá við afgreiðsluna.