Fara í efni

31-Eignasjóður - Rekstraráætlun 2021

Málsnúmer 202010168

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 81. fundur - 27.10.2020

Rekstraráætlanir framkvæmdasviðs 2021.
Til umræðu í skipulags- og framkvæmdaráði eru drög að rekstraráætlun málaflokks "31-Eignasjóður" fyrir árið 2021. Gert er ráð fyrir að rekstur eignasjóðs verði innan þess ramma sem málaflokknum hefur verið úthlutað í tengslum við fjárhagsáætlun fyrir árið 2021.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir framlagða tillögu og vísar henni til byggðaráðs. Ráðið óskar eftir hækkun á ramma sem nemur 109.875 kr.

Byggðarráð Norðurþings - 343. fundur - 29.10.2020

Á 81. fundi skipulags- og framkvæmdaráð var eftirfarandi bókað:
Rekstraráætlanir framkvæmdasviðs 2021.
Til umræðu í skipulags- og framkvæmdaráði eru drög að rekstraráætlun málaflokks "31-Eignasjóður" fyrir árið 2021. Gert er ráð fyrir að rekstur eignasjóðs verði innan þess ramma sem málaflokknum hefur verið úthlutað í tengslum við fjárhagsáætlun fyrir árið 2021.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir framlagða tillögu og vísar henni til byggðaráðs. Ráðið óskar eftir hækkun á ramma sem nemur 109.875 kr.
Byggðarráð samþykkir framlagða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs um hækkun á ramma sem nemur 109.875 kr. og vísar áætluninni til frekari umræðu og afgreiðslu í byggðarráði á næstu vikum.

Byggðarráð Norðurþings - 344. fundur - 05.11.2020

Á 343. fundi byggðarráðs var bókað;
Byggðarráð samþykkir framlagða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs um hækkun á ramma sem nemur 109.875 kr. og vísar áætluninni til frekari umræðu og afgreiðslu í byggðarráði á næstu vikum.
Byggðarráð vísar áætluninni til frekari umræðu og afgreiðslu í byggðarráði á næstu vikum.

Byggðarráð Norðurþings - 345. fundur - 12.11.2020

Á 344. fundi byggðarráðs var bókað;
Byggðarráð vísar áætluninni til frekari umræðu og afgreiðslu í byggðarráði á næstu vikum.
Byggðarráð vísar fjárhagsáætlun Eignasjóðs til heildaráætlunar sveitarfélagsins.

Byggðarráð Norðurþings - 346. fundur - 26.11.2020

Fyrir byggðarráði liggur til umfjöllunar rekstur og gjaldfært viðhald í Eignasjóði vegna ársins 2021.
Kolbrún Ada víkur af fundi kl. 10:24.
Byggðarráð samþykkir að rammi Eignasjóðs verði 56.288.000 að teknu tilliti til viðbótar afskrifta og fjármagnsliða og vísar áætluninni til heildaráætlunar sveitarfélagsins.
Byggðarráð vísar áætluninni til skipulags- og framkvæmdaráðs til frekari útfærslu.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 85. fundur - 08.12.2020

Á 346. fundi byggðarráðs frá 26.11.2020 samþykkir að rammi Eignasjóðs verði 56.288.000 að teknu tilliti til viðbótar afskrifta og fjármagnsliða og vísar áætluninni til heildaráætlunar sveitarfélagsins.
Byggðarráð vísar áætluninni til skipulags- og framkvæmdaráðs til frekari útfærslu.
Lagt fram til kynningar.