Fundaáætlun sveitarstjórnar Norðurþings
Málsnúmer 202401031
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Norðurþings - 141. fundur - 18.01.2024
Fyrir sveitarstjórn liggur eftirfarandi fundaáætlun fram til júní nk. til samþykktar:
Fundi í febrúar verði seinkað um viku og verður 22. feb.
Fundi í mars verði felldur niður.
Fundi í apríl verði flýtt um þrjár vikur og verður 4. apríl.
Fundi í maí verði flýtt um eina viku og verður 2. maí.
Fundi í febrúar verði seinkað um viku og verður 22. feb.
Fundi í mars verði felldur niður.
Fundi í apríl verði flýtt um þrjár vikur og verður 4. apríl.
Fundi í maí verði flýtt um eina viku og verður 2. maí.
Sveitarstjórn Norðurþings - 154. fundur - 19.06.2025
Forseti leggur til að ágústfundur sveitarstjórnar verði fimmtudaginn 21. ágúst. Þá gefst nefndum og ráðum svigrúm til að funda a.m.k. einu sinni eftir sumarleyfi áður en sveitarstjórn kemur saman.
Einnig liggur fyrir drög að fundaáætlun út júní 2026.
Einnig liggur fyrir drög að fundaáætlun út júní 2026.
Samþykkt samhljóða.
Sveitarstjórn Norðurþings - 155. fundur - 21.08.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur tillaga um fundardaga næstu funda sveitarstjórnar, til ársloka 2025. Tillagan miðast við áætlun byggðarráðs um vinnu við gerð fjárhagsáætlunar og er þannig:
11. september
9. október
13. nóvember, fyrri umræða um fjárhagsáætlun
11. desember, síðari umræða um fjárhagsáætlun, jólafundur
11. september
9. október
13. nóvember, fyrri umræða um fjárhagsáætlun
11. desember, síðari umræða um fjárhagsáætlun, jólafundur
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi fundaáætlun.
Fyrirliggjandi fundaáætlun er samþykkt samhljóða.