Sveitarstjórn Norðurþings
Dagskrá
1.Umræður um áætlanir Norðurþings vegna Covid-19
202003049
Sveitarstjóri hefur óskað eftir að fara yfir viðbrögð sveitarfélagsins við yfirstandandi faraldri COVID-19 og þá mögulegum uppfærslum á fjárhagsáætlunum Norðurþings.
Sveitarstjórn samþykkti samhljóða að mál 1 og 2 yrðu tekin saman til umræðu.
2.Umræða um heimsfaraldur, Covid-19 - viðbrögð sveitarstjórnar Norðurþings
202003055
Aðgerðarhópur til að fást við efnahagsmál vegna Covid-19
Undirrituð leggja til að stofnaður verði aðgerðarhópur á vegum Norðurþings til að fást við þau efnahagslegu úrlausnarefni sem upp koma í kjölfarið á Covid-19 veirunni. Hlutverk hópsins er að vera ráðgefandi fyrir sveitarstjórn Norðurþings er varðar; lögbundna starfsemi sveitarfélagsins, framkvæmdir á vegum þess og rekstur sem og er varðar fjárhagsleg áhrif á atvinnulíf á svæðinu. Aðgerðarhópurinn skal taka til starfa nú þegar.
Greinargerð
Aðgerðarhópnum er ætlað að skila frá sér tillögum um eftirfarandi atriði.
Möguleiki sveitarfélagsins til lækkunar gjalda, frestun greiðslna auk annarra þátta sem geta létt undir með fjölskyldum og fyrirtækjum í sveitarfélaginu.
Dæmi
Fasteignagjöld
Hafnargjöld
Framkvæmdaáætlun
Fara yfir framkvæmdaáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2020 og leggja fram tillögur sem geta styrkt rekstrarstöðu fyrirtækja í sveitarfélaginu í meira mæli en núverandi áætun gerir.
Kanna möguleikann á fjármögnun á nýjum verkefnum sem yrðu atvinnuskapandi á næstu mánuðum.
Rekstrarkostnaður
Leita leiða til að lækka rekstrarkostnað sveitarfélagsins og nýta í frekari framkvæmdir.
Almennt
Eiga samráð við félag atvinnurekenda og stéttarfélög. Aðgerðarhópurinn skal skila inn tillögum eigi síðar en 2. apríl nk.
Að lokum
Tillagan nær aðeins til efnahagslegra þátta. Það er mikilvægt að hlúa að félagslegum þáttum enda fyrirséð að sveitarfélagið þurfi að endurskoða forgangsröðun fjármuna og verja grunnþjónustuna. Nú gildir að sveitarstjórn standa saman og lýsa fulltrúar minnihluta sveitarstjórnar sig reiðubúna til að draga vagninn sem sveitarfélagið þarf að gera.
Bylgja Steingrímsdóttir
Hafrún Olgeirsdóttir
Hjálmar Bogi Hafliðason
Hrund Ásgeirsdóttir
Undirrituð leggja til að stofnaður verði aðgerðarhópur á vegum Norðurþings til að fást við þau efnahagslegu úrlausnarefni sem upp koma í kjölfarið á Covid-19 veirunni. Hlutverk hópsins er að vera ráðgefandi fyrir sveitarstjórn Norðurþings er varðar; lögbundna starfsemi sveitarfélagsins, framkvæmdir á vegum þess og rekstur sem og er varðar fjárhagsleg áhrif á atvinnulíf á svæðinu. Aðgerðarhópurinn skal taka til starfa nú þegar.
Greinargerð
Aðgerðarhópnum er ætlað að skila frá sér tillögum um eftirfarandi atriði.
Möguleiki sveitarfélagsins til lækkunar gjalda, frestun greiðslna auk annarra þátta sem geta létt undir með fjölskyldum og fyrirtækjum í sveitarfélaginu.
Dæmi
Fasteignagjöld
Hafnargjöld
Framkvæmdaáætlun
Fara yfir framkvæmdaáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2020 og leggja fram tillögur sem geta styrkt rekstrarstöðu fyrirtækja í sveitarfélaginu í meira mæli en núverandi áætun gerir.
Kanna möguleikann á fjármögnun á nýjum verkefnum sem yrðu atvinnuskapandi á næstu mánuðum.
Rekstrarkostnaður
Leita leiða til að lækka rekstrarkostnað sveitarfélagsins og nýta í frekari framkvæmdir.
Almennt
Eiga samráð við félag atvinnurekenda og stéttarfélög. Aðgerðarhópurinn skal skila inn tillögum eigi síðar en 2. apríl nk.
Að lokum
Tillagan nær aðeins til efnahagslegra þátta. Það er mikilvægt að hlúa að félagslegum þáttum enda fyrirséð að sveitarfélagið þurfi að endurskoða forgangsröðun fjármuna og verja grunnþjónustuna. Nú gildir að sveitarstjórn standa saman og lýsa fulltrúar minnihluta sveitarstjórnar sig reiðubúna til að draga vagninn sem sveitarfélagið þarf að gera.
Bylgja Steingrímsdóttir
Hafrún Olgeirsdóttir
Hjálmar Bogi Hafliðason
Hrund Ásgeirsdóttir
Sveitarstjórn samþykkti samhljóða að mál 1 og 2 yrðu tekin saman til umræðu.
Til máls tóku : Kristján og Hjálmar.
Til máls tóku : Kristján og Hjálmar.
3.Norðurþing, kosning í nefndir til eins árs, fjögurra ára og tilnefningar á aðalfundi 2018-2022
201806044
Fyrir sveitarstjórn liggur að kjósa nýjan aðila í stjórn Fjárfestingarfélags Norðurþings.
Frestað til næsta fundar sveitarstjórnar Norðurþings.
4.Ósk eftir minnisblaði um mál frá minnihlutafulltrúum sem hafa verið send inn og/eða samþykkt
202003054
Fulltrúar minnihluta sveitarstjórnar óska eftir minnisblaði.
Undirrituð óska eftir að fyrir næsta fund sveitastjórnar liggi fyrir skriflegt minnisblað vegna nokkurra mála. Hvaða hefur gerst í málinu síðan það var samþykkt og hvar málið er statt í dag. Málin eru eftirfarandi:
1.
Félagsmiðstö & ungmennahús (201902055)
Samþykkt samhljóða í sveitarstjórn, á 89. fundi 19. febrúar 2019
2.
Umhverfisviðurkenning Norðurþings (201903067)
Samþykkt samhljóða í sveitastjórn, 90. fundur 19. mars 2019
3.
Listamaður Norðurþings (201903068)
Samþykkt af meirihluta svietarstjórnar á 90. fundur 19. mars 2019
4.
Leikvellir í Norðurþingi (201907052)
Samþykkt í skipulags- og framkvæmdaráði, á 39. fundi 16. júlí 2019
Undirrituð óska eftir að fyrir næsta fund sveitastjórnar liggi fyrir skriflegt minnisblað vegna nokkurra mála. Hvaða hefur gerst í málinu síðan það var samþykkt og hvar málið er statt í dag. Málin eru eftirfarandi:
1.
Félagsmiðstö & ungmennahús (201902055)
Samþykkt samhljóða í sveitarstjórn, á 89. fundi 19. febrúar 2019
2.
Umhverfisviðurkenning Norðurþings (201903067)
Samþykkt samhljóða í sveitastjórn, 90. fundur 19. mars 2019
3.
Listamaður Norðurþings (201903068)
Samþykkt af meirihluta svietarstjórnar á 90. fundur 19. mars 2019
4.
Leikvellir í Norðurþingi (201907052)
Samþykkt í skipulags- og framkvæmdaráði, á 39. fundi 16. júlí 2019
Frestað til næsta fundar sveitarstjórnar Norðurþings.
5.Umræða um verkefnið Brothættar byggðir í Norðurþingi
202003053
Minnihluti sveitarstjórnar óskar eftir umræðu um verkefnið Brothættar byggðir í Norðurþingi.
Frestað til næsta fundar sveitarstjórnar Norðurþings.
6.Borgarhólsskóli - Beiðni um aukafjárveitingu
202002130
Á 319. fundi byggðarráðs var eftirfarandi bókað:
Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka sem gerir ráð fyrir 1.740.000 króna viðbótarframlagi til málaflokks 04 - Fræðslu- og uppeldismál, sem mætt verður með lækkun á handbæru fé.
Byggðarráð vísar viðaukanum til afgreiðslu í sveitarstjórn.
Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka sem gerir ráð fyrir 1.740.000 króna viðbótarframlagi til málaflokks 04 - Fræðslu- og uppeldismál, sem mætt verður með lækkun á handbæru fé.
Byggðarráð vísar viðaukanum til afgreiðslu í sveitarstjórn.
Samþykkt samhljóða.
7.Afreks- og viðurkenningarsjóður Norðurþings 2020
202003022
Á 58. fundi fjölskylduráðs var íþrótta- og tómstundafulltrúa falið að uppfæra reglur Afreks- og viðurkenningarsjóð Norðurþings í samræmi við nafnabreytingar samkvæmt samþykktum Norðurþings. Eingöngu er um að ræða nafnabreytingar vegna breytinga á samþykktum. Ráðið vísaði uppfærðum reglum til staðfestingar í sveitarstjórn.
Samþykkt samhljóða.
8.Deiliskipulag fyrir verslunar- og þjónustusvæði V3 við golfvöll
201811120
Á 61. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt með þeim breytingum sem gerðar hafa verið.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt með þeim breytingum sem gerðar hafa verið.
Samþykkt samhljóða.
Hjálmar vék af fundinum undir þessum lið.
Hjálmar vék af fundinum undir þessum lið.
9.Óska eftir uppskiptingu lóðar í þrennt.
202002086
Á 59. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að uppskipting lóðarinnar í þrennt verði samþykkt til samræmis við fyrirliggjandi tillögu.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að uppskipting lóðarinnar í þrennt verði samþykkt til samræmis við fyrirliggjandi tillögu.
Samþykkt samhljóða.
10.Skýrsla sveitarstjóra
201605083
Kristján Þór Magnússon gerði grein fyrir þeim ýmsu verkefnum sem unnið hefur verið að síðastliðinn mánuð.
Frestað til næsta fundar sveitarstjórnar Norðurþings.
11.Skipulags- og framkvæmdaráð - 59
2002007F
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 59. fundar skipulags- og framkvæmdaráðs.
Frestað til næsta fundar sveitarstjórnar Norðurþings.
12.Skipulags- og framkvæmdaráð - 60
2002010F
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 60. fundar skipulags- og framkvæmdaráðs.
Frestað til næsta fundar sveitarstjórnar Norðurþings.
13.Skipulags- og framkvæmdaráð - 61
2003001F
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 61. fundar skipulags- og framkvæmdaráðs.
Frestað til næsta fundar sveitarstjórnar Norðurþings.
14.Fjölskylduráð - 56
2002008F
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 56. fundar fjölskylduráðs.
Frestað til næsta fundar sveitarstjórnar Norðurþings.
15.Fjölskylduráð - 57
2002011F
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 57. fundar fjölskylduráðs.
Frestað til næsta fundar sveitarstjórnar Norðurþings.
16.Fjölskylduráð - 58
2003002F
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 58. fundar fjölskylduráðs.
Frestað til næsta fundar sveitarstjórnar Norðurþings.
17.Byggðarráð Norðurþings - 317
2002006F
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 317. fundar byggðarráðs.
Frestað til næsta fundar sveitarstjórnar Norðurþings.
18.Byggðarráð Norðurþings - 318
2002009F
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 318. fundar byggðarráðs.
Frestað til næsta fundar sveitarstjórnar Norðurþings.
19.Byggðarráð Norðurþings - 319
2002012F
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 319. fundar byggðarráðs.
Frestað til næsta fundar sveitarstjórnar Norðurþings.
20.Byggðarráð Norðurþings - 320
2003003F
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 320. fundar byggðarráðs.
Frestað til næsta fundar sveitarstjórnar Norðurþings.
21.Orkuveita Húsavíkur ohf - 202
2002004F
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 202. fundar Orkuveitu Húsavíkur ohf.
Frestað til næsta fundar sveitarstjórnar Norðurþings.
22.Orkuveita Húsavíkur ohf - 203
2002013F
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 203. fundar Orkuveitu Húsavíkur ohf.
Frestað til næsta fundar sveitarstjórnar Norðurþings.
Fundi slitið - kl. 18:15.