Fara í efni

Dvalarheimili aldraðara - fundargerðir 2016

Málsnúmer 201603063

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 170. fundur - 21.03.2016

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 13. fundar stjórnar Dvalarheimilis aldraðra sf. sem haldinn var 8. mars sl.
Fundargerðin er lögð fram

Byggðarráð felur sveitarstjóra að óska eftir að forsvarsmenn Dvalarheimils aldraðra komi á fund byggðarráðs.

Byggðarráð Norðurþings - 172. fundur - 07.04.2016

Fyrir byggðarráð komu Jón Helgi Björnsson, Ásgeir Böðvarsson og Áslaug Halldórsdóttir. Þeim er þökkuð góð kynning á starfseminni og stöðu dvalarheimilisins. Byggðarráð samþykkir að heimila og ábyrgjast hækkun á yfirdrætti dvalarheimilisins samkvæmt ósk stjórnar.

Byggðarráð Norðurþings - 175. fundur - 03.05.2016

Fyrrir byggðarráði liggja fundargerðir stjórnar Dvalarheimilis aldraðra frá 26. janúar og 19. apríl
Lagt fram til kynningar

Byggðarráð óskar eftir að vera upplýst um samskipti Dvalarheimilisins Hvamms sf. við velferðarráðuneytið vegna ákvörðunar stjórnar um að segja upp samningi um rekstur hjúkrunar- og dvalarrýma frá og með næstu áramótum.

Byggðarráð Norðurþings - 179. fundur - 09.06.2016

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð stjórnar Dvalarheimilis aldraðra á Húsavík frá 31. maí 2016
Fundargerðin er lögð fram

Byggðarráð Norðurþings - 191. fundur - 06.10.2016

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð stjórnar Dvalarheimilis aldraðra sf. frá 3. október sl.
Lagt fram til kynningar

Byggðarráð Norðurþings - 200. fundur - 05.01.2017

Fyrir byggðarráði liggja fundargerðir DA sf frá 3. október , 31. október og 12. desember. Ennfremur fundargerðir Leigufélagsins Hvamms frá 3. október og 31. október.
Fundargerðirnar eru lagðar fram.