Fara í efni

Hafnasamband Íslands - Fundargerðir 2021

Málsnúmer 202101143

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 88. fundur - 02.02.2021

Fundargerði 431. fundar Hafnasambands Íslands.
Lagt fram til kynningar.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 91. fundur - 09.03.2021

432. fundargerð Hafnasambands Íslands lögð fram.
Lagt fram til kynningar.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 93. fundur - 30.03.2021

Fundargerð Hafnasambands Íslands nr. 433 lögð fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 97. fundur - 11.05.2021

Fundargerð 434. fundar Hafnasambands Íslands lögð fram.
Lagt fram til kynningar.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 105. fundur - 14.09.2021

436. fundargerð hafnasambandsins
Lagt fram til kynningar.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 107. fundur - 05.10.2021

Fyrir skipulags- og framkvæmdaráði liggur 437. fundargerð Hafnasambandsins til kynningar.
Lagt fram til kynningar.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 110. fundur - 02.11.2021

Fundargerð 438. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands, til kynningar fyrir skipulags- og framkvæmdaráði.
Lagt fram til kynningar.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 113. fundur - 23.11.2021

Fyrir skipulags- og framkvæmdaráði liggur 439. fundargerð Hafnasambands Íslands til kynningar.
Lagt fram til kynningar.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 116. fundur - 11.01.2022

Til kynningar var 440. fundargerð Hafnasambands Íslands.
Á 440. fundi Hafnasambands Íslands lýsir stjórn sambandsins ánægju með niðurstöðu dóms í máli E-46/2020 Hafnasjóðs Norðurþings gegn Gentle Giants-Hvalaferðir ehf. Sambandið telur að tekið sé undir öll þau sjónarmið sem hafnasambandið hefur haldið fram á undanförnum árum.