Endurskoðun samþykktar um sorphirðu
Málsnúmer 202505027
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 217. fundur - 13.05.2025
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs kynnti tillögur varðandi breytingar á samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Norðurþingi.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja fyrirliggjandi drög að samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Norðurþingi.
Sveitarstjórn Norðurþings - 154. fundur - 19.06.2025
Á 217. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja fyrirliggjandi drög að samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Norðurþingi.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja fyrirliggjandi drög að samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Norðurþingi.
Til máls tók: Katrín.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 221. fundur - 01.07.2025
Fyrir skipulags- og framkvæmdaráði liggja samþykktir um sorphirðu til umfjöllunar, en fyrri umræða fór fram í sveitarstjórn 19. júní sl.
Skipulags- og framkvæmdaráð vísar samþykktum um sorphirðu til síðari umræðu í byggðarráði, í sumarleyfisumboði sveitarstjórnar.
Byggðarráð Norðurþings - 500. fundur - 17.07.2025
Á 221. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð vísar samþykktum um sorphirðu til síðari umræðu í byggðarráði, í sumarleyfisumboði sveitarstjórnar.
Skipulags- og framkvæmdaráð vísar samþykktum um sorphirðu til síðari umræðu í byggðarráði, í sumarleyfisumboði sveitarstjórnar.
Byggðarráð samþykkir í sumarleyfisumboði sveitarstjórnar, endurskoðun samþykktar um sorphirðu í Norðurþingi.