Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum, í samstarfi við Norðurþing og Alþýðusamband Íslands munu standa fyrir opinni málstofu og pallborðsumræðum á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna, laugardaginn 8. mars.
Kvöðull ehf, óskar fyrir hönd Norðurþings eftir tilboðum í hirðu og meðhöndlun úrgangs samkvæmt skilmálum útboðslýsingar. Um er að ræða útboð sem er skipt í aðskilda þjónustuþætti eins og skilgreindir eru í útboðslýsingu.
Við leitum að jákvæðu og framtakssömu fólki í skemmtilegt sumarstarf á orkumiklum og skemmtilegum vinnustað.
Um er að ræða fjölbreytt starf bæði inni og úti.
Hafnir Norðurþings hafa útbúið upplýsingar um Húsavíkur höfn sem send verður á öll skemmtiferðaskip og þeirra þjónustuaðila sem hingað koma. Um er að ræða einblöðung með svörum við helstu spurningum sem við höfum fengið og fáum á hverju ári.