Fara í efni

Fréttir

Áramótabrennur í Norðurþingi 2024

Áramótabrennur í Norðurþingi 2024

Hér má finna upplýsingar um áramótabrennur í Norðurþingi á gamlársdag.
29.12.2024
Tilkynningar
Sorphirða um hátíðirnar

Sorphirða um hátíðirnar

Vakin er athygli á því að sorphirðu var flýtt um eina viku vegna jólahátíðarinnar. Næsta lostun er 30. og 31. des á pappa og plasti.
18.12.2024
Tilkynningar
Opnunartímar um hátíðirnar

Opnunartímar um hátíðirnar

18.12.2024
Tilkynningar
The multicultural representative of Norðurþing in Borgarhólsskóli - Fjölmenningarfulltrúi í Borgarhó…

The multicultural representative of Norðurþing in Borgarhólsskóli - Fjölmenningarfulltrúi í Borgarhólsskóla

The multicultural representative of the municipality Norðurþing, Nele Marie Beitelstein, comes to the primary school/ Borgarhólskóli in Húsavík for a meet-up on the second Thursday of the month from 14:00 – 15:00. If you would like to discuss concerns you might have regarding schools, sports, and leisure, permits, registration, social services provided by the municipality etc., please contact her through email and we will schedule a meeting, or simply just drop by. Next time: 12.12.2024 Room: 2 Time: 14.00 – 15:00
09.12.2024
Tilkynningar

Óskað er eftir lyftuvörðum á skíðasvæðið við Húsavík

Óskað er eftir lyftuvörðum á skíðasvæðið við Húsavík. Um er að ræða hlutastörf, starfshlutfall eftir samkomulagi.
09.12.2024
Tilkynningar
Jólatréin í Norðurþingi

Jólatréin í Norðurþingi

Búið er að tendra ljósin á öllum jólatrjánum á vegum Norðurþings. Það eru þjónustumiðstöðvarnar sem sjá um uppsetningu trjánna sem eru staðsett á Húsavík, á Raufarhöfn, á Kópaskeri og við Öxarfjarðarskóla. Öll trén eru grenitré og eru tekin í Skógrækt Húsavíkur, ofan við Húsavík og meðfram Búðará.
09.12.2024
Tilkynningar

Fjárhagsáætlun Norðurþings samþykkt - jákvæð rekstarniðurstaða áætluð næstu 4 árin

Fjárhagsáætlun Norðurþings 2025 og 2026-2028 var samþykkt í síðari umræðu á sveitarstjórnarfundi 5. desember 2024. Fyrri umræða fór fram 31. október og var unnið í áætluninni á milli umræðna í öllum fagráðum sveitarfélagsins. Forsendur fjárhagsáætlunar eru byggðar á 6 mánaða milliuppgjöri, þjóðhagsspá Hagstofu Íslands og áætlunum greiningardeildar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
09.12.2024
Tilkynningar
Húsavíkurflug á áætlun næstu 3 mánuði

Húsavíkurflug á áætlun næstu 3 mánuði

Vegagerðin hefur samið við flugfélagið Norlandair um að fljúga fjórar flugferðir í viku milli Húsavíkur og Reykjavíkur á tímabilinu 16. desember 2024 til 15. mars 2025.
06.12.2024
Tilkynningar

Survey on views on Sports and Leisure Activities in Norðurþing

Norðurþing is currently forming a strategy for sport and leisure activities in the municipality and wishes to gather information and views from its inhabitants. For that purpose, a survey has been published on the municipalities website that we hope to get answers to from as many as possible. The survey will be available until midnight 20.12.2024.
04.12.2024
Tilkynningar

Könnun á stöðu íþrótta- og tómstundamála í Norðurþingi

Norðurþing vinnur um þessar mundir að mótun íþrótta- og tómstundastefnu. Í tengslum við stefnumótunina vill sveitarfélagið leita til íbúa eftir upplýsingum og sjónarmiðum. Í því skyni hefur verið birt könnun á vefsvæði sveitarfélagsins sem við vonumst til að sem flest sjái sér fært að svara.
04.12.2024
Tilkynningar
149. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

149. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 149. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 5. desember nk. kl. 13:00 í Hlyn, Garðarsbraut 44
03.12.2024
Tilkynningar
Drög að umhverfis- og loftslagsstefnu Norðurþings

Drög að umhverfis- og loftslagsstefnu Norðurþings

Drög að fyrstu umhverfis- og loftslagsstefnu Norðurþings hafa nú litið dagsins ljós. Það er von undirritaðs að íbúar jafnt sem stjórnendur fyrirtækja og stofnana í Norðurþingi kynni sér umhverfis- og loftslagsstefnuna og geri við hana athugasemdir á þessu stigi.
27.11.2024
Tilkynningar