Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum, í samstarfi við Norðurþing og Alþýðusamband Íslands, stóðu fyrir opinni málstofu og pallborðsumræðum á alþjóðlegum baráttudegi kvenna sl. laugardag.
Samstarfið var skipulagt af Nele Marie Beitelstein, fjölmenningarfulltrúa Norðurþingsins.