Fara í efni

Fréttir

Netaveiðileyfi göngusilungs í sjó fyrir landi Húsavíkur 2025

Norðurþing auglýsir laus netaveiðileyfi göngusilungs í sjó fyrir landi Húsavíkur.
12.05.2025
Tilkynningar

Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir starfsmanni í Vík íbúðakjarna

Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir starfsmanni í Vík íbúðakjarna. Um er að ræða tímabundið starf vegna afleysinga til 3 mánaða, með möguleika á áframhaldandi ráðningu.
09.05.2025
Tilkynningar
Hreinsunarátak á Húsavík!

Hreinsunarátak á Húsavík!

Hjálpumst að og tökum til í okkar nærumhverfi, á opnum svæðum, götum og í görðunum okkar.
09.05.2025
Tilkynningar
Umhverfisátak og hreinsunardagur á Raufarhöfn

Umhverfisátak og hreinsunardagur á Raufarhöfn

Laugardaginn 10. maí verður hreinsunardagur á Raufarhöfn. 
08.05.2025
Tilkynningar

Felling aspa á skólalóð Borgarhólsskóla

Vegna framkvæmda á skólalóð Borgarhólsskóla, þar sem hafin er bygging viðbyggingar fyrir Frístund, þarf því miður að fella fimm stórar aspir.
08.05.2025
Tilkynningar
mynd: unsplash/BW

Betri leikskóli - Breytingar á starfsreglum leikskóla og gjaldskrá

Starfs- og námsaðstæður í leikskólum Norðurþings hafa verið til umræðu á undanförnum árum. Helstu áskoranirnar eru í tengslum við undirbúningstíma starfsfólks, styttingu vinnutíma og forföll starfsfólks.
07.05.2025
Tilkynningar
Umhverfisátaks Norðurþings - íbúasamráð um val á vinningshöfum.

Umhverfisátaks Norðurþings - íbúasamráð um val á vinningshöfum.

Í apríl samþykkti skipulags- og framkvæmdaráð verklagsreglur um umhverfisátak Norðurþings og hleypti því þannig formlega af stokkunum. Jafnframt samþykkti ráðið tímalínu átaksins fyrir næstu mánuði en því lýkur formlega með veitingu viðurkenninga á Mærudögum.
07.05.2025
Tilkynningar
Mikil þátttaka í Frumkvæðissjóði Brothættra byggða II

Mikil þátttaka í Frumkvæðissjóði Brothættra byggða II

Umsóknarfrestur fyrir Frumkvæðissjóð Brothættra byggða II vegna verkefnanna "Raufarhöfn og framtíðin" og "Öxarfjörður í sókn" rann út 5. maí sl. Alls bárust 18 umsóknir, þar af 10 vegna verkefnisins á Raufarhöfn og 8 vegna verkefnisins í Öxarfirði. Heildarupphæð umsókna hljóðaði upp á ríflega 40,5 milljónir króna, en til úthlutunar eru um 24,7 milljónir króna.
07.05.2025
Tilkynningar
153. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

153. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 153. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 8. maí nk. kl. 13:00 í Skúlagarði í Kelduhverfi
06.05.2025
Tilkynningar
mynd: unsplash/cedric v

Tilkynning til kattaeigenda í Norðurþingi

Ágætu kattaeigendur! Athygli er vakin á því að lausaganga katta er bönnuð með öllu í Norðurþingi og án allra undantekninga.
02.05.2025
Tilkynningar
Fyrsta skóflustungan að húsnæði fyrir félagsmiðstöð og frístund

Fyrsta skóflustungan að húsnæði fyrir félagsmiðstöð og frístund

Þau Julia Maria Dlugosz nemandi í fyrsta bekk og Sveinn Jörundur Björnsson nemandi í tíunda bekk og tóku fyrstu skólfustunguna að viðstöddu nemandum skólans og gestum.
30.04.2025
Tilkynningar
Fyrsta skóflustunga að frístundahúsnæði tekin í dag

Fyrsta skóflustunga að frístundahúsnæði tekin í dag

Í dag klukkan 13:30 verður tekin fyrsta skóflustunga að nýju frístundahúsnæði við Borgarhólsskóla.
30.04.2025
Tilkynningar