Fara í efni

Fréttir

Lausar kennarastöður við Öxarfjarðarskóla

Um er að ræða samkennslu árganga í þremur deildum; yngri (1.-4.b), miðdeild (5.-7.b) og unglingadeild (8. - 10.b)
21.05.2025
Tilkynningar
Mynd: Unsplash KS

Kartöflugarðar/Potato gardens

Norðurþing býður að venju kartöflugarða til leigu við Kaldbak í sumar.
19.05.2025
Tilkynningar
Leik og sprell á Húsavík í sumar

Leik og sprell á Húsavík í sumar

Leik og Sprell verður á Húsavík, 5.-9. ágúst, kl. 14:00-17:00. Leik og Sprell er söng- og leiklistarnámskeið sem ferðast vítt og breitt um landið og er opið fyrir börn og unglinga á grunnskólaaldri.
15.05.2025
Tilkynningar
Mikil menningardagskrá á Raufarhöfn um helgina 16. - 18. maí

Mikil menningardagskrá á Raufarhöfn um helgina 16. - 18. maí

Mikil menningardagskrá verður á Raufarhöfn um helgina 16. - 18. maí.
14.05.2025
Tilkynningar
Tímabundnar myndavélar í Húsavíkurfjöru

Tímabundnar myndavélar í Húsavíkurfjöru

Tímabundnar myndavélar verða í Húsavíkurfjöru til föstudagsins 16. maí en þær eru á vegum alþjóðlega rannsóknarverkefnisins ICEBERG sem er fjármagnað af Evrópusambandinu. Myndavélarnar munu taka myndir á hverri klukkustund með það að markmiði að vakta það plast og annað rusl sem rekur á land í fjörunni.
13.05.2025
Tilkynningar
Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra verður haldin í fyrsta skiptið í sumar!

Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra verður haldin í fyrsta skiptið í sumar!

Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra verður haldin í fyrsta skiptið dagana 18.–22. júní 2025. Öll sveitarfélög á Norðurlandi eystra standa að hátíðinni og stefnt er að því að viðburðir fari fram sem víðast í öllum landshlutanum.
13.05.2025
Tilkynningar

Netaveiðileyfi göngusilungs í sjó fyrir landi Húsavíkur 2025

Norðurþing auglýsir laus netaveiðileyfi göngusilungs í sjó fyrir landi Húsavíkur.
12.05.2025
Tilkynningar

Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir starfsmanni í Vík íbúðakjarna

Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir starfsmanni í Vík íbúðakjarna. Um er að ræða tímabundið starf vegna afleysinga til 3 mánaða, með möguleika á áframhaldandi ráðningu.
09.05.2025
Tilkynningar
Hreinsunarátak á Húsavík!

Hreinsunarátak á Húsavík!

Hjálpumst að og tökum til í okkar nærumhverfi, á opnum svæðum, götum og í görðunum okkar.
09.05.2025
Tilkynningar
Umhverfisátak og hreinsunardagur á Raufarhöfn

Umhverfisátak og hreinsunardagur á Raufarhöfn

Laugardaginn 10. maí verður hreinsunardagur á Raufarhöfn. 
08.05.2025
Tilkynningar

Felling aspa á skólalóð Borgarhólsskóla

Vegna framkvæmda á skólalóð Borgarhólsskóla, þar sem hafin er bygging viðbyggingar fyrir Frístund, þarf því miður að fella fimm stórar aspir.
08.05.2025
Tilkynningar
mynd: unsplash/BW

Betri leikskóli - Breytingar á starfsreglum leikskóla og gjaldskrá

Starfs- og námsaðstæður í leikskólum Norðurþings hafa verið til umræðu á undanförnum árum. Helstu áskoranirnar eru í tengslum við undirbúningstíma starfsfólks, styttingu vinnutíma og forföll starfsfólks.
07.05.2025
Tilkynningar