Fara í efni

Fréttir

Fjölmenningarfulltrúi í Borgarhólsskóla

Fjölmenningarfulltrúi í Borgarhólsskóla

Fjölmenningarfulltrúi sveitarfélagsins Norðurþings, Ólöf Rún Pétursdóttir, mætir í Grunnskólann/ Borgarhólskóla á Húsavík til fundar þann 25. september frá 14:00 – 15:00.
18.09.2025
Tilkynningar
Barátta sveitarstjórnar Norðurþings fyrir auknum byggðakvóta til Raufarhafnar

Barátta sveitarstjórnar Norðurþings fyrir auknum byggðakvóta til Raufarhafnar

Sveitarstjórn Norðurþings hefur á undanförnum árum barist fyrir auknum byggðakvóta og sértækum byggðakvóta til Raufarhafnar. Bókanir þess efnis hafa reglulega verið sendar til þingmanna, ráðherra og Byggðastofnunar.
16.09.2025
Tilkynningar
Lista- og menningarsjóður

Lista- og menningarsjóður

Fjölskylduráð Norðurþings auglýsir eftir umsóknum um styrki í lista- og menningarsjóð.
10.09.2025
Tilkynningar
Ársskýrsla Skólaþjónustu Norðurþings og starfsáætlun 2025-26

Ársskýrsla Skólaþjónustu Norðurþings og starfsáætlun 2025-26

Ársskýrsla 2024-25 er komin út ásamt starfsáætlun 2025-26
10.09.2025
Tilkynningar
156. fundur sveitarstjórnar

156. fundur sveitarstjórnar

Fyrirhugaður er 156. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 11. september nk. kl. 13:00 í Vallahúsinu, Auðbrekku 3 á Húsavík
09.09.2025
Tilkynningar
Norðurþing semur við Terra um hirðu úrgangs frá heimilum og stofnunum

Norðurþing semur við Terra um hirðu úrgangs frá heimilum og stofnunum

Fyrir skemmstu var undirritaður samningur milli Norðurþings og Terra vegna úrgangsmála á Húsavík og í Reykjahverfi.
01.09.2025
Tilkynningar
Sundlaug Húsavíkur: Viðhald á snjóbræðslulögnum

Sundlaug Húsavíkur: Viðhald á snjóbræðslulögnum

Viðhaldsvinna stendur nú yfir á snjóbræðslulögnum fyrir framan aðalinngang Sundlaugar Húsavíkur.
01.09.2025
Tilkynningar
Verum vakandi og sýnum aðgát í umferðinni

Verum vakandi og sýnum aðgát í umferðinni

Nú eru skólarnir byrjaðir og mörg börn á ferðinni. Verum vakandi og sýnum aðgát!
01.09.2025
Tilkynningar

Hjólakeppni á Húsavík - lokanir við Skrúðgarðinn

Hjólkeppni mun fara fram á morgun sem mun fara í gegnum skrúðgarðinn og enda niðri á hafnarstétt á Húsavík. Vegna þessa munu verða lokanir í og við skrúðgarðinn og á leið þeirra þaðan niður á höfn. Stöðva þarf umferð á Garðarsbraut og við Búðarárgil þegar keppendur eiga leið hjá á bilinu 13:30 – 15:30. Sýnum þátttakendum tillitsemi.
29.08.2025
Tilkynningar
Leikfélag Húsavíkur heldur vinnustofu í handritaskrifum

Leikfélag Húsavíkur heldur vinnustofu í handritaskrifum

Vinnustofan er hugsuð fyrir þá sem hafa áhuga á að skrifa leiktexta og vinna hugmyndavinnu því tengdu
28.08.2025
Tilkynningar
William Tasney forstjóri GIGA-42 og Bergþór Bjarnason, staðgengill sveitarstjóra

Undirritun viljayfirlýsingar um gagnaver á Bakka við Húsavík

Sveitarfélagið Norðurþing og bresk-norska félagið GIGA-42 Ltd. hafa undirritað viljayfirlýsingu um uppbyggingu gagnavers á iðnaðarsvæðinu á Bakka við Húsavík.
27.08.2025
Tilkynningar
Sinfó í sundi!

Sinfó í sundi!

Klassíkin okkar fer fram í tíunda sinn í Eldborg í Hörpu föstudaginn 29. ágúst kl. 20:00 í samvinnu við RÚV. Af því tilefni bjóða margar sundlaugar víða um land upp á viðburðinn Sinfó í sundi þar sem sent verður beint út frá tónleikunum á sundstöðum. Tónleikarnir verða sýndir í hljóði og mynd í sundlaug Húsavíkur  Tónleikarnir verða í hljóði í sundlaug Raufarhafnar
27.08.2025
Tilkynningar