Staða deildarstjóra við leikskólann Grænuvelli er laus til umsóknar
Grænuvellir er átta deilda leikskóli með um 160 börn með aðgengi að frábæru útikennslusvæði og stutt í bæði skóg og fjöru. Í leikskólanum ríkir starfsgleði, samvinna, tillitssemi og virðing. Uppeldisstefna leikskólans er Jákvæður agi. Aðrar áherslur eru m.a læsi, snemmtæk íhlutun, útkennsla og STEM.
Leikskólinn Grænuvellir á Húsavík auglýsir eftir deildarstjóra í fullt starf frá 18. ágúst 2025. Vinnutíminn er 7:45-16:00.
05.06.2025
Tilkynningar