Minningarathöfn um brottflutning - að heiðra íslenska arfleifð
Hinn 4. september næstkomandi mun félagið Rætur / Icelandic Roots, samtök Vestur-Íslendinga, halda hátíð og kynningu í Safnahúsinu á Húsavík kl. 14:00.
26.08.2025
Tilkynningar