Fara í efni

Fréttir

Laus staða forstöðumanns í Vík íbúðakjarna

Félagsþjónusta Norðurþings auglýsir eftir framsýnum, metnaðarfullum og öflugum forstöðumanni í Vík íbúðakjarna þar sem unnið er eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og þjónandi leiðsögn. Forstöðumaður skal vera leiðandi í þróun þjónustunnar og veita faglega forystu. Starfsemi Víkur byggir á þjónustu við fatlað fólk á heimilum sínum. Aðaláherslan er að veita íbúum aðstoð til sjálfstæðs- og innihaldsríks lífs, innan sem utan heimilis.
20.12.2023
Tilkynningar
Mynd: Katrín Sigurjónsdóttir

140. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 140. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, föstudaginn 22. desember kl. 10:00 í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík.
20.12.2023
Tilkynningar
Ráðið hefur verið í stöðu félagsmálastjóra

Ráðið hefur verið í stöðu félagsmálastjóra

Ráðið hefur verið í stöðu félagsmálastjóra
18.12.2023
Tilkynningar

Breyttur opnunartími Stjórnsýsluhússins á Húsavík

Hér má sjá breyttan opnunartíma í Stjórnsýsluhúsinu á Húsavík. Þessi opnunartími er tímabundinn.
15.12.2023
Tilkynningar

Tekjutengdur afsláttur vistunargjalda í leikskóla og frístund

Nú um áramótin tekur gildi ný gjaldskrá leikskóla og Frístundar/lengdrar viðveru. Sú breyting hefur orðið að sérstakir afslættir fyrir einstæða og námsfólk falla þá niður en í stað þeirra verður hægt að sækja um tekjutengdan afslátt sé fólk undir skilgreindum tekjuviðmiðum
06.12.2023
Tilkynningar

Auglýst er eftir starfskrafti í ræstingar í Hlyn

Auglýst er eftir starfskrafti í ræstingar í Hlyn - húsnæði félags eldri borgara á Húsavík
05.12.2023
Tilkynningar
Laus störf í félagsmiðstöð á Húsavík

Laus störf í félagsmiðstöð á Húsavík

Auglýst er eftir forstöðumanni æskulýðsmiðstöðvar og frístundaleiðbeinanda
04.12.2023
Tilkynningar
Ásbyrgi /AG

139. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 139. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 30. nóvember nk. kl. 13:00 í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík.
28.11.2023
Tilkynningar
Jólamarkaður Miðjunnar

Jólamarkaður Miðjunnar

Hinn árlegi jólamarkaður Miðjunnar verður haldinn í framsýnarsalnum 1.des frá 15:00-19:00.
28.11.2023
Tilkynningar
Starf félagsmálastjóra Norðurþings laust til umsóknar

Starf félagsmálastjóra Norðurþings laust til umsóknar

Starf félagsmálastjóra Norðurþings laust til umsóknar
24.11.2023
Tilkynningar
Sigþór Orri í atvinnu með stuðningi

Vilt þú opna fyrirtækið þitt fyrir fólk með sértækar stuðningarþarfir?

Hingað til hafa allir, sem hafa haft áhuga á, á aldrinum 18-67 með fötlun og/eða skerta starfsgetu komist inn í atvinnu með stuðningi (AMS) á almennum vinnumarkaði hér í Norðurþingi. Það er frábært að geta skarað fram úr á þessu sviði og verið til fyrirmyndar fyrir önnur sveitarfélög þegar kemur að atvinnumálum fatlaðra. Síðustu mánuði hefur hinsvegar verið erfitt að finna atvinnu fyrir þá aðila sem eru að óska eftir vinnu.
24.11.2023
Tilkynningar
Mynd: GH/Arkís

Hjúkrunarheimili á Húsavík - Útboð

Ríkiskaup og framkvæmdasýslan- Ríkiseignir (FSRE), KT. 510391-2259, fyrir hönd heilbrigðisráðuneytisins og sveitarfélaganna Norðurþings, Þingeyjarsveitar og Tjörneshrepps óska eftir tilboðum í verkið: Nýtt hjúkrunarheimili á Húsavík
20.10.2023
Tilkynningar