Staða bókasafnsvarðar við bókasafnið á Raufarhöfn laust til umsóknar
Bókasafnið á Raufarhöfn er staðsett í húsnæði Grunnskóla Raufarhafnar og er opið þriðjudaga frá kl. 16-20, fimmtudaga frá kl. 16-19 og þriðja laugardag hvers mánaðar frá kl. 11-15.
Auk útlána á bókum býður safnið upp á ýmis konar þjónustu svo sem útlán myndbanda, mynddiska, hljóðbóka og tímarita.
05.08.2025
Tilkynningar