Öxarfjarðarskóli sem er samrekinn leik- og grunnskóli auglýsir lausa stöðu matráðs fyrir næsta skólaár 2025-2026.
Nemendur og starfsfólk eru alls um 80 manns. Um tímabundna ráðningu er að ræða til eins árs í 80% stöðu.
Grænuvellir er átta deilda leikskóli með um 160 börn með aðgengi að frábæru útikennslusvæði og stutt í bæði skóg og fjöru. Í leikskólanum ríkir starfsgleði, samvinna, tillitssemi og virðing. Uppeldisstefna leikskólans er Jákvæður agi. Aðrar áherslur eru m.a læsi, snemmtæk íhlutun, útkennsla og STEM.
Leikskólinn Grænuvellir á Húsavík auglýsir eftir deildarstjóra í fullt starf frá 18. ágúst 2025. Vinnutíminn er 7:45-16:00.
Félagsþjónusta Norðurþings auglýsir eftir öflugum og skapandi starfsmanni í félagsstarf aldraðra. Starfsmaðurinn vinnur í samstarfi við Félag eldri borgara á Húsavík með öflugt félagsstarf og mun starfið fara fram í húsnæði félagsins, Hlyn á Húsavík
Sumarlestur er fyrir öll börn á grunnskólaaldri og ekki síst þau sem eru að læra að lesa. Sumarlestur hefur það að markmiði að hvetja til lesturs í sumarfríi skólanna og þannig viðhalda og auka við þá lestrarfærni sem börnin hafa öðlast yfir veturinn.