Klassíkin okkar fer fram í tíunda sinn í Eldborg í Hörpu föstudaginn 29. ágúst kl. 20:00 í samvinnu við RÚV.
Af því tilefni bjóða margar sundlaugar víða um land upp á viðburðinn Sinfó í sundi þar sem sent verður beint út frá tónleikunum á sundstöðum.
Tónleikarnir verða sýndir í hljóði og mynd í sundlaug Húsavíkur
Tónleikarnir verða í hljóði í sundlaug Raufarhafnar