Norðurþing og Björgunarsveitin Garðar skrifuðu í dag undir samning þess efnis efla tengsl sín í því skyni að almannavarna- og æskulýðsstarf verði áfram þróttmikið, íbúum sveitarfélagsins til heilla.
Nú óskum við eftir tillögum frá íbúum um hvaða fyrirtæki/stofnun, einstaklingar, býli og plokkari verðskuldi viðurkenningu.
Verðlaun eru veitt í fjórum flokkum: snyrtilegasta býlið, snyrtilegasta lóð fyrirtækis/stofnunar, plokkari ársins og snyrtilegasta lóðin.
Frestur til að skila inn tillögum er til 1. júlí
Norðurþing stendur fyrir fjölskylduratleik í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. júní.
Við hvetjum fjölskyldur til þess að njóta samverunnar og fara í skemmtilegan ratleik saman.
Ratleikir eru á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn og hér má finna fyrstu vísbendingar.