Fara í efni

Fréttir

Verum vakandi og sýnum aðgát í umferðinni

Verum vakandi og sýnum aðgát í umferðinni

Nú eru skólarnir byrjaðir og mörg börn á ferðinni. Verum vakandi og sýnum aðgát!
01.09.2025
Tilkynningar

Hjólakeppni á Húsavík - lokanir við Skrúðgarðinn

Hjólkeppni mun fara fram á morgun sem mun fara í gegnum skrúðgarðinn og enda niðri á hafnarstétt á Húsavík. Vegna þessa munu verða lokanir í og við skrúðgarðinn og á leið þeirra þaðan niður á höfn. Stöðva þarf umferð á Garðarsbraut og við Búðarárgil þegar keppendur eiga leið hjá á bilinu 13:30 – 15:30. Sýnum þátttakendum tillitsemi.
29.08.2025
Tilkynningar
Leikfélag Húsavíkur heldur vinnustofu í handritaskrifum

Leikfélag Húsavíkur heldur vinnustofu í handritaskrifum

Vinnustofan er hugsuð fyrir þá sem hafa áhuga á að skrifa leiktexta og vinna hugmyndavinnu því tengdu
28.08.2025
Tilkynningar
William Tasney forstjóri GIGA-42 og Bergþór Bjarnason, staðgengill sveitarstjóra

Undirritun viljayfirlýsingar um gagnaver á Bakka við Húsavík

Sveitarfélagið Norðurþing og bresk-norska félagið GIGA-42 Ltd. hafa undirritað viljayfirlýsingu um uppbyggingu gagnavers á iðnaðarsvæðinu á Bakka við Húsavík.
27.08.2025
Tilkynningar
Sinfó í sundi!

Sinfó í sundi!

Klassíkin okkar fer fram í tíunda sinn í Eldborg í Hörpu föstudaginn 29. ágúst kl. 20:00 í samvinnu við RÚV. Af því tilefni bjóða margar sundlaugar víða um land upp á viðburðinn Sinfó í sundi þar sem sent verður beint út frá tónleikunum á sundstöðum. Tónleikarnir verða sýndir í hljóði og mynd í sundlaug Húsavíkur  Tónleikarnir verða í hljóði í sundlaug Raufarhafnar
27.08.2025
Tilkynningar
Minningarathöfn um brottflutning - að heiðra íslenska arfleifð

Minningarathöfn um brottflutning - að heiðra íslenska arfleifð

Hinn 4. september næstkomandi mun félagið Rætur / Icelandic Roots, samtök Vestur-Íslendinga, halda hátíð og kynningu í Safnahúsinu á Húsavík kl. 14:00.
26.08.2025
Tilkynningar
155. fundur sveitarstjórnar

155. fundur sveitarstjórnar

Fyrirhugaður er 155. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 21. ágúst nk. kl. 13:00 í Slökkviliðsstöð á Húsavík.
19.08.2025
Tilkynningar
Dagný Þóra Gylfadóttir

Gengið hefur verið frá ráðningu yfirmatráðs í Skólamötuneyti Húsavíkur

Dagný Þóra Gylfadóttir hefur verið ráðin yfirmatráður Skólamötuneytis Húsavíkur.
19.08.2025
Tilkynningar
Mynd: Sigurður Bogi

Brúin yfir Jökulsá á Fjöllum við Grímsstaði– fyrirhugaðar lokanir vegna viðhalds

Viðhaldsvinna hefst á brúnni yfir Jökulsá á Fjöllum við Grímsstaði þann 18. ágúst .
19.08.2025
Tilkynningar
Guðrún Hildur

Ráðið hefur verið í starf umsjónarmanns félagsstarfs aldraðra

Félagsþjónusta Norðurþings hefur ráðið Guðrúnu Hildi Einarsdóttur í starf umsjónarmanns í félagsstarfi aldraðra.  Guðrún Hildur er iðjuþjálfi að mennt og hefur mikla reynslu af starfi með eldri borgurum.
15.08.2025
Tilkynningar
Sigrún Aagot

Ráðið hefur verið í starf ráðgjafa í félagsþjónustu

Ráðningu í starf ráðgjafa í félagsþjónustu er nú lokið og hefur Sigrún Aagot Ottósdóttir verið ráðin í starfið.
13.08.2025
Tilkynningar
Nú er hægt að sækja um vetrarfrístund og skammtímadvöl í Borginni

Nú er hægt að sækja um vetrarfrístund og skammtímadvöl í Borginni

Nú er hægt að sækja um vetrarfrístund og skammtímadvöl í Borginni
12.08.2025
Tilkynningar