Fara í efni

Fréttir

Norðurþing býður á völlinn!

Norðurþing býður á völlinn!

Norðurþing býður á völlinn á Völsungsdaginn, laugardaginn 28. júní nk!
27.06.2025
Tilkynningar
Ingibjörg Benediktsdóttir frá Björgunarsveitinni Garðari og Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri

Norðurþing og Björgunarsveitin Garðar efla samstarf

Norðurþing og Björgunarsveitin Garðar skrifuðu í dag undir samning þess efnis efla tengsl sín í því skyni að almannavarna- og æskulýðsstarf verði áfram þróttmikið, íbúum sveitarfélagsins til heilla. 
24.06.2025
Tilkynningar
Umhverfisátak Norðurþings: Óskað er eftir tillögum!

Umhverfisátak Norðurþings: Óskað er eftir tillögum!

Nú óskum við eftir tillögum frá íbúum um hvaða fyrirtæki/stofnun, einstaklingar, býli og plokkari verðskuldi viðurkenningu. Verðlaun eru veitt í fjórum flokkum: snyrtilegasta býlið, snyrtilegasta lóð fyrirtækis/stofnunar, plokkari ársins og snyrtilegasta lóðin. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. júlí
24.06.2025
Tilkynningar
YST - Ingunn St. Svavarsdóttir
Listamaður Norðurþings 2025

Listamaður Norðurþings 2025

Listamaður Norðurþings 2025 er Ingunn St. Svavarsdóttir.
19.06.2025
Tilkynningar
Mynd: HBH

154. fundur sveitarstjórnar

Fyrirhugaður er 154. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 19. júní nk. kl. 13:00 í Slökkviliðsstöð á Húsavík
17.06.2025
Tilkynningar
Ratleikur!

Ratleikur!

Norðurþing stendur fyrir fjölskylduratleik í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. júní. Við hvetjum fjölskyldur til þess að njóta samverunnar og fara í skemmtilegan ratleik saman. Ratleikir eru á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn og hér má finna fyrstu vísbendingar.
17.06.2025
Tilkynningar
Úthlutun úr frumkvæðisstjóði BbII

Úthlutun úr frumkvæðisstjóði BbII

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóð BbII fer fram laugardaginn 21. júní kl 13:00 í skólahúsinu á Kópaskeri.
16.06.2025
Tilkynningar
Mynd: Hafþór Hreiðarsson

Regnbogabraut lokuð fyrir akandi umferð næstu daga

Garðarsbraut frá Garðarshólma að Samkomuhúsi, Regnbogabraut, verður lokuð fyrir akandi umferð í dag, 16. júní og áfram næstu daga. 
16.06.2025
Tilkynningar
Ársreikningar og ársskýrsla Hafnasjóðs Norðurþings

Ársreikningar og ársskýrsla Hafnasjóðs Norðurþings

Á sveitarstjórnarfundi þann 8. maí sl. var ársreikningur Hafnasjóðs Norðurþings 2024 samþykktur samhljóða.
11.06.2025
Tilkynningar
Hátíðardagskrá 17. júní!

Hátíðardagskrá 17. júní!

Hér má finna hátíðardagskrá 17. júní 2025 í Norðurþingi
10.06.2025
Tilkynningar
Gjaldtaka á bílastæðum á Húsavík

Gjaldtaka á bílastæðum á Húsavík

10.06.2025
Tilkynningar
Framkvæmdum lokið í sundlaug Húsavíkur

Framkvæmdum lokið í sundlaug Húsavíkur

Nú er framkvæmdum í sundlaug Húsavíkur lokið.
10.06.2025
Tilkynningar