Fara í efni

Fréttir

Sorpmóttaka í Víðimóum er lokuð í dag vegna veðurs

Sorpmóttaka í Víðimóum er lokuð í dag vegna veðurs

Kæru íbúar, vegna veðurs er sorpmóttakan í Víðimóum lokuð í dag, föstudaginn 26. september.
26.09.2025
Tilkynningar
Yfirlitsmynd af leikvellinum

Framkvæmd við nýjan leikvöll á Húsavík

Nú eru hafnar framkvæmdir við uppsetningu á  nýjum leikvelli í Breiðulág sem fær nafnið Hólaravöllur. Á leikvellinum verða rólur, niðurgrafin trampolín, gormatæki, skip með tveimur rennibrautum ásamt klifurvegg og fleiri leikjum. Einnig verður ærslabelgur á leikvellinum. Lagður verður göngustígur að leikvelli ásamt hraðahindrun og upplýstri gangbraut yfir Langholt.
24.09.2025
Tilkynningar
Tilkynning til íbúa – Veglokun vegna framkvæmda

Tilkynning til íbúa – Veglokun vegna framkvæmda

Norðurþing tilkynnir að vegna framkvæmda við uppsetningu hraðahindrunar og göngubrautar verður lokað fyrir umferð um Langholt á milli gatnamóta Langholt – Stekkjarholt og við gatnamót Langholt –Lágholt-Lyngholt. Sjá mynd.
22.09.2025
Tilkynningar
Tillaga að breytingu aðalskipulags Norðurþings 2010-2030, Stórhóll – Hjarðarholt og deiliskipulags s…

Tillaga að breytingu aðalskipulags Norðurþings 2010-2030, Stórhóll – Hjarðarholt og deiliskipulags sama svæðis

Sveitastjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum 21.8.2025 að kynna tillögu að breytingu aðalskipulags Stórshóls – Hjarðarholts á Húsavík, skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulags- og framkvæmdaráð Norðurþings samþykkti á fundi sínum 1.7.2025 að auglýsa breytingu deiliskipulags Stórhóls – Hjarðarholts á Húsavík, skv. 2. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
22.09.2025
Tilkynningar
Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra og er umsóknarfrestur til kl. 12:00 þann 22. október.
18.09.2025
Tilkynningar
Fjölmenningarfulltrúi í Borgarhólsskóla

Fjölmenningarfulltrúi í Borgarhólsskóla

Fjölmenningarfulltrúi sveitarfélagsins Norðurþings, Ólöf Rún Pétursdóttir, mætir í Grunnskólann/ Borgarhólskóla á Húsavík til fundar þann 25. september frá 14:00 – 15:00.
18.09.2025
Tilkynningar
Barátta sveitarstjórnar Norðurþings fyrir auknum byggðakvóta til Raufarhafnar

Barátta sveitarstjórnar Norðurþings fyrir auknum byggðakvóta til Raufarhafnar

Sveitarstjórn Norðurþings hefur á undanförnum árum barist fyrir auknum byggðakvóta og sértækum byggðakvóta til Raufarhafnar. Bókanir þess efnis hafa reglulega verið sendar til þingmanna, ráðherra og Byggðastofnunar.
16.09.2025
Tilkynningar
Lista- og menningarsjóður

Lista- og menningarsjóður

Fjölskylduráð Norðurþings auglýsir eftir umsóknum um styrki í lista- og menningarsjóð.
10.09.2025
Tilkynningar
Ársskýrsla Skólaþjónustu Norðurþings og starfsáætlun 2025-26

Ársskýrsla Skólaþjónustu Norðurþings og starfsáætlun 2025-26

Ársskýrsla 2024-25 er komin út ásamt starfsáætlun 2025-26
10.09.2025
Tilkynningar
156. fundur sveitarstjórnar

156. fundur sveitarstjórnar

Fyrirhugaður er 156. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 11. september nk. kl. 13:00 í Vallahúsinu, Auðbrekku 3 á Húsavík
09.09.2025
Tilkynningar
Norðurþing semur við Terra um hirðu úrgangs frá heimilum og stofnunum

Norðurþing semur við Terra um hirðu úrgangs frá heimilum og stofnunum

Fyrir skemmstu var undirritaður samningur milli Norðurþings og Terra vegna úrgangsmála á Húsavík og í Reykjahverfi.
01.09.2025
Tilkynningar
Sundlaug Húsavíkur: Viðhald á snjóbræðslulögnum

Sundlaug Húsavíkur: Viðhald á snjóbræðslulögnum

Viðhaldsvinna stendur nú yfir á snjóbræðslulögnum fyrir framan aðalinngang Sundlaugar Húsavíkur.
01.09.2025
Tilkynningar