Fara í efni

Fréttir

Lokað – öll umferð faratækja bönnuð – No traffic allowed

Götulokanir á hafnasvæðinu á Húsavík um Mærudagana

Götulokanir á hafnasvæðinu á Húsavík um Mærudagana
24.07.2025
Tilkynningar
Mynd: Hafþór Hreiðarsson

Veruleg aukning á fjölda gesta í Hvalaskoðun frá Húsavík

Veruleg aukning á fjölda gesta í Hvalaskoðun frá Húsavík
23.07.2025
Tilkynningar

Tvö tjaldsvæði verða í boði um Mærudaga

Tvö tjaldsvæði verða í boði um Mærudagana.
21.07.2025
Tilkynningar
Regnbogabraut á Húsavík göngugata

Regnbogabraut á Húsavík göngugata

Regnbogabraut, Garðarsbraut á Húsavík frá Garðarshólma að Samkomuhúsi, verður lokuð bílaumferð dagana 18. júlí til 5. ágúst 2025. Íbúar og fyrirtæki eru hvött til að nýta göngugötuna fyrir viðburði og uppákomur á meðan á lokun stendur enda aðal ferðamannatíminn og sumarfrístími Íslendinga framundan.
17.07.2025
Tilkynningar
Regnbogabraut á Húsavík göngugata

Regnbogabraut á Húsavík göngugata

Regnbogabraut, Garðarsbraut á Húsavík frá Garðarshólma að Samkomuhúsi, verður lokuð bílaumferð dagana 18. júlí til 5. ágúst 2025. Íbúar og fyrirtæki eru hvött til að nýta göngugötuna fyrir viðburði og uppákomur á meðan á lokun stendur enda aðal ferðamannatíminn og sumarfrístími Íslendinga framundan.
17.07.2025
Tilkynningar
Til upplýsinga um fyrirhugað niðurrif Mjölhússins og síldarverksmiðjunnar á Raufarhöfn

Til upplýsinga um fyrirhugað niðurrif Mjölhússins og síldarverksmiðjunnar á Raufarhöfn

Í lok árs 2011 var gert þríhliða samkomulag milli Norðurþings, Ríkissjóðs og Síldarvinnslunnar hf. um niðurrif fasteigna, hreinsun, frágang og förgun úrgangs á Síldarverksmiðjulóð á Raufarhöfn.
11.07.2025
Tilkynningar

Sumarlokun 2025

Skrifstofa Norðurþinsg á Húsavík er lokuð frá 14. júlí til 5. ágúst. 
11.07.2025
Tilkynningar
Umhverfisátak: Áskorun til þeirra sem eiga tæki, vélar og búnað í síldarverksmiðjunni og mjölhúsinu …

Umhverfisátak: Áskorun til þeirra sem eiga tæki, vélar og búnað í síldarverksmiðjunni og mjölhúsinu á Raufarhöfn

Umhverfisátak: Áskorun til þeirra sem eiga tæki, vélar og búnað í síldarverksmiðjunni og mjölhúsinu á Raufarhöfn
02.07.2025
Tilkynningar
Umhverfisátak: Til fyrirtækjaeigenda og lóðarhafa iðnaðar- og athafnalóða

Umhverfisátak: Til fyrirtækjaeigenda og lóðarhafa iðnaðar- og athafnalóða

Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum þann 16. janúar samhljóða tillögu um að farið verði í umhverfisátak í sveitarfélaginu árið 2025. Markmiðið er fegrun umhverfis, betri ásýnd og aukið staðarstolt. Sveitarfélagið hvetur íbúa, eigendur býla, fyrirtækja og stofnana til þátttöku í átakinu. Að þessu tilefni hvetur Norðurþing lóðarhafa iðnaðar- og athafnalóða til að fara í markvissa TILTEKT í sumar. Þetta gildir jafnt um muni á lóðum, á lóðarmörkum og utan lóða. Samhliða eru þeir sem við á hvattir til að sækja um stöðuleyfi fyrir gáma.
02.07.2025
Tilkynningar
Umhverfisátak: Til landeigenda og umráðamanna jarða

Umhverfisátak: Til landeigenda og umráðamanna jarða

Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum þann 16. janúar samhljóða tillögu um að farið verði í umhverfisátak í sveitarfélaginu árið 2025. Sveitarfélagið hvetur íbúa, eigendur býla, fyrirtækja og stofnana til þátttöku í átakinu. Stofnanir sveitarfélagsins gangi á undan með góðu fordæmi. Að þessu tilefni verður sérstakt átak í hreinsun á brotajárni og járnarusli í þéttbýi og til sveita.
02.07.2025
Tilkynningar
Hreinsun rotþróa í Kelduhverfi

Hreinsun rotþróa í Kelduhverfi

Fyrirtækið Hreinsitækni verður á ferðinni í Kelduhverfi þessa vikuna til að hreinsa rotþrær og biðjum við alla sem eiga rotþrær að greiða veginn og grafa upp stúta ef við á. 
01.07.2025
Tilkynningar
Mynd: Gaukur Hjartarson

Starfshópur Stjórnarráðsins um stöðu atvinnumála í Norðurþingi fundaði á Húsavík

Forsætisráðherra hefur skipað starfshóp með fulltrúum fimm ráðuneyta vegna stöðunnar sem upp er komin í Norðurþingi vegna tímabundinnar rekstrarstöðvunar kísilvers PCC á Bakka. Starfshópurinn kom til Húsavíkur í síðustu viku og fundaði með fulltrúum Norðurþings og PCC. Einnig fundaði hópurinn á Akureyri með SSNE, Eimi og stéttarfélögunum í Þingeyjarsýslum.
01.07.2025
Tilkynningar