Umhverfisátak: Til landeigenda og umráðamanna jarða
Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum þann 16. janúar samhljóða tillögu um að farið verði í umhverfisátak í sveitarfélaginu árið 2025.
Sveitarfélagið hvetur íbúa, eigendur býla, fyrirtækja og stofnana til þátttöku í átakinu. Stofnanir sveitarfélagsins gangi á undan með góðu fordæmi.
Að þessu tilefni verður sérstakt átak í hreinsun á brotajárni og járnarusli í þéttbýi og til sveita.
02.07.2025
Tilkynningar