Fara í efni

Fréttir

Umhverfisátak: Til landeigenda og umráðamanna jarða

Umhverfisátak: Til landeigenda og umráðamanna jarða

Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum þann 16. janúar samhljóða tillögu um að farið verði í umhverfisátak í sveitarfélaginu árið 2025. Sveitarfélagið hvetur íbúa, eigendur býla, fyrirtækja og stofnana til þátttöku í átakinu. Stofnanir sveitarfélagsins gangi á undan með góðu fordæmi. Að þessu tilefni verður sérstakt átak í hreinsun á brotajárni og járnarusli í þéttbýi og til sveita.
02.07.2025
Tilkynningar
Frístund á Húsavík auglýsir eftir frístundaleiðbeinendum í 50% starfshlutfall

Frístund á Húsavík auglýsir eftir frístundaleiðbeinendum í 50% starfshlutfall

Frístund á Húsavík auglýsir eftir frístundaleiðbeinendum í 50% starfshlutfall
01.07.2025
Tilkynningar
Mynd: Gaukur Hjartarson

Starfshópur Stjórnarráðsins um stöðu atvinnumála í Norðurþingi fundaði á Húsavík

Forsætisráðherra hefur skipað starfshóp með fulltrúum fimm ráðuneyta vegna stöðunnar sem upp er komin í Norðurþingi vegna tímabundinnar rekstrarstöðvunar kísilvers PCC á Bakka. Starfshópurinn kom til Húsavíkur í síðustu viku og fundaði með fulltrúum Norðurþings og PCC. Einnig fundaði hópurinn á Akureyri með SSNE, Eimi og stéttarfélögunum í Þingeyjarsýslum.
01.07.2025
Tilkynningar
Norðurþing býður á völlinn!

Norðurþing býður á völlinn!

Norðurþing býður á völlinn á Völsungsdaginn, laugardaginn 28. júní nk!
27.06.2025
Tilkynningar

Starfsfólk óskast í Miðjuna hæfingu

Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir starfsfólki í Miðjuna hæfingu. Um er að ræða tvær 80% stöður með vinnutíma frá 10-16.
24.06.2025
Tilkynningar
Ingibjörg Benediktsdóttir frá Björgunarsveitinni Garðari og Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri

Norðurþing og Björgunarsveitin Garðar efla samstarf

Norðurþing og Björgunarsveitin Garðar skrifuðu í dag undir samning þess efnis efla tengsl sín í því skyni að almannavarna- og æskulýðsstarf verði áfram þróttmikið, íbúum sveitarfélagsins til heilla. 
24.06.2025
Tilkynningar
Umhverfisátak Norðurþings: Óskað er eftir tillögum!

Umhverfisátak Norðurþings: Óskað er eftir tillögum!

Nú óskum við eftir tillögum frá íbúum um hvaða fyrirtæki/stofnun, einstaklingar, býli og plokkari verðskuldi viðurkenningu. Verðlaun eru veitt í fjórum flokkum: snyrtilegasta býlið, snyrtilegasta lóð fyrirtækis/stofnunar, plokkari ársins og snyrtilegasta lóðin. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. júlí
24.06.2025
Tilkynningar
YST - Ingunn St. Svavarsdóttir
Listamaður Norðurþings 2025

Listamaður Norðurþings 2025

Listamaður Norðurþings 2025 er Ingunn St. Svavarsdóttir.
19.06.2025
Tilkynningar

Störf við skólamötuneyti Húsavíkur

Tvö störf eru laus til umsóknar við Skólamötuneyti Húsavíkur. Skólamötuneyti Húsavíkur er metnaðarfullt skólamötuneyti sem sér um matseld fyrir um 600 nemendur og starfsfólk Borgarhólsskóla og Leikskólans Grænuvalla.
18.06.2025
Tilkynningar
Mynd: HBH

154. fundur sveitarstjórnar

Fyrirhugaður er 154. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 19. júní nk. kl. 13:00 í Slökkviliðsstöð á Húsavík
17.06.2025
Tilkynningar
Ratleikur!

Ratleikur!

Norðurþing stendur fyrir fjölskylduratleik í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. júní. Við hvetjum fjölskyldur til þess að njóta samverunnar og fara í skemmtilegan ratleik saman. Ratleikir eru á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn og hér má finna fyrstu vísbendingar.
17.06.2025
Tilkynningar
Úthlutun úr frumkvæðisstjóði BbII

Úthlutun úr frumkvæðisstjóði BbII

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóð BbII fer fram laugardaginn 21. júní kl 13:00 í skólahúsinu á Kópaskeri.
16.06.2025
Tilkynningar