Umhverfisátaks Norðurþings - íbúasamráð um val á vinningshöfum.
Í apríl samþykkti skipulags- og framkvæmdaráð verklagsreglur um umhverfisátak Norðurþings og hleypti því þannig formlega af stokkunum. Jafnframt samþykkti ráðið tímalínu átaksins fyrir næstu mánuði en því lýkur formlega með veitingu viðurkenninga á Mærudögum.
07.05.2025
Tilkynningar