Fara í efni

Rekstur Norðurþings 2021

Málsnúmer 202103135

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 357. fundur - 25.03.2021

Fyrir byggðarráði liggur yfirlit yfir útsvarstekjur sveitarfélagins fyrstu þrjá mánuði ársins ásamt yfirliti yfir rekstur málaflokka út febrúar 2021.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 360. fundur - 29.04.2021

Fyrir byggðarráði liggur yfirlit yfir útsvarsgreiðslur fyrstu fjóra mánuði ársins og rekstraryfirlit málaflokka fyrir tímabilið janúar til mars 2021.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 364. fundur - 03.06.2021

Fyrir byggðarráði liggur yfirlit yfir rekstur málaflokka fyrir tímabilið janúar til apríl 2021 ásamt yfirliti yfir útsvarstekjur fyrstu fimm mánuði ársins.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 365. fundur - 24.06.2021

Fyrir byggðarráði liggur rekstaryfirlit málaflokka fyrir tímabilið janúar til maí 2021 ásamt yfirliti yfir þróun útsvarstekna fyrstu sex mánuði ársins.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 369. fundur - 19.08.2021

Fyrir byggðarráði liggur yfirlit yfir rekstur málaflokka tímabilið janúar til júní sem og yfirlit yfir útsvarstekjur fyrir tímabilið janúar til júlí.
Lagt fram til kynningar. Byggðarráð mun taka frekari umræðu um launaþróun málaflokka 02 - félagsþjónustu og 04 - fræðslumál á næsta fundi.

Byggðarráð Norðurþings - 370. fundur - 02.09.2021

Fyrir byggðarráði liggur rekstraryfirlit málaflokka fyrir tímabilið janúar til júlí ásamt yfirliti yfir útsvarstekjur fyrir janúar til ágúst.

Á 369. fundi byggðarráðs var bókað;
Lagt fram til kynningar. Byggðarráð mun taka frekari umræðu um launaþróun málaflokka 02 - félagsþjónustu og 04 - fræðslumál á næsta fundi

Fyrir fundinum liggja skýringar sviðsstjóra félagsþjónustu og fræðslumála á þróun launakostnaðar málaflokkanna það sem af er ári.

Á fundinn kemur Jón Höskuldsson fræðslufulltrúi og fer yfir rekstur málaflokks 04 ásamt væntanlegri þróun út fjárhagsárið.
Byggðarráð þakkar Jóni fyrir komuna.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 373. fundur - 30.09.2021

Fyrir byggðarráði liggur rekstraryfirlit málaflokka fyrir tímabilið janúar til ágúst ásamt yfirliti yfir útsvarstekjur fyrir tímabilið janúar til september.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 376. fundur - 21.10.2021

Fyrir byggðarráði liggur yfirlit yfir útsvarstekjur fyrir tímabilið janúar til október 2021.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 377. fundur - 04.11.2021

Fyrir byggðarráði liggur rekstraryfirlit málaflokka fyrir tímabilið janúar til september 2021.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 381. fundur - 02.12.2021

Fyrir byggðarráði liggur rekstraryfirlit málaflokka fyrir tímabilið janúar til október 2021 ásamt yfirliti yfir útsvarstekjur fyrir tímabilið janúar til nóvember.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 383. fundur - 06.01.2022

Fyrir byggðarráði liggur yfirlit yfir útsvarstekjur ársins 2021 og samanburður raunskatttekna við útkomuspá 2021.
Einnig liggur fyrir rekstraryfirlit málaflokka fyrir tímabilið janúar til nóvember 2021.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 385. fundur - 27.01.2022

Fyrir byggarráði liggur yfirlit yfir rekstur málaflokka fyrir tímabilið janúar til desember 2021.
Lagt fram til kynningar.