Fara í efni

Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2022

Málsnúmer 202201056

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 385. fundur - 27.01.2022

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 905. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 14. janúar sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 388. fundur - 24.02.2022

Fyrir byggðarráði liggur til kynningar 906. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 389. fundur - 03.03.2022

Til kynningar í byggðarráði er fundargerð 907. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, haldinn föstudaginn 25. febrúar s.l.
Í ljósi stöðunar í Úkraínu og hvatningar Sambands íslenskra sveitarefélaga leggur byggðarráð fram eftirfarandi bókun.
Úkraína er frjálst og fullvalda ríki. Byggðarráð Norðurþings fordæmir innrás Rússa í Úkraínu og brot á sjálfstæði þjóðarinnar. Byggðarráð lýsir jafnframt yfir fullum stuðningi og samstöðu við úkraínsku þjóðina.
Norðurþing hefur áður samþykkt að taka á móti flóttafólki og er sveitarfélagið reiðubúið að taka á móti flóttafólki frá Úkraínu.
Byggðarráð tekur einróma undir yfirlýsingu Evrópusamtaka sveitarfélaga.

Byggðarráð Norðurþings - 393. fundur - 07.04.2022

Til kynningar í byggðarráði er fundargerð 908. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, haldinn föstudaginn 25. mars s.l.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 396. fundur - 12.05.2022

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 909. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 27. apríl 2022.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 401. fundur - 07.07.2022

Fyrir byggðarráði liggja fundargerðir 910 frá 20. maí og 911 frá 23. júní, fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 406. fundur - 08.09.2022

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 912. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem haldinn var föstudaginn 26. ágúst sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 409. fundur - 11.10.2022

Fyrir byggðarráði liggur til kynningar fundargerð 913. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga haldinn miðvikudaginn 28. september kl. 12:00 á Akureyri.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 411. fundur - 03.11.2022

Fyrir byggðarráði liggur til kynningar fundargerð 914. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga haldinn miðvikudaginn 12. október kl. 11:00 í Reykjavík.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 415. fundur - 15.12.2022

Fyri byggðarráði liggur til kynningar fundargerð 915. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga haldin þann 25. nóvember sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 416. fundur - 05.01.2023

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 916. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2022 haldinn þann 14. desember sl.
Lagt fram til kynningar.