Fara í efni

Rekstur Norðurþings 2023

Málsnúmer 202212086

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 416. fundur - 05.01.2023

Fyrir byggðarráði liggur að staðfesta að Norðurþing hafi óbreytta fyrirgreiðslu hjá viðskiptabanka sveitarfélagsins á árinu 2023. Fyrirgreiðsla hefur verið 100 m.kr í formi yfirdráttar á veltureikningi.
Byggðarráð samþykkir óbreytta fyrirgreiðslu hjá viðskiptabanka sveitarfélagsins að upphæð 100 m.kr.

Byggðarráð Norðurþings - 419. fundur - 02.02.2023

Fyrir byggðarráði liggur yfirlit vegna útsvarstekna o.fl. frá janúar 2023.
Fjármálastjóri fór yfir útsvarstekjur o.fl. í janúar og álagningu gjalda vegna ársins 2023.

Byggðarráð Norðurþings - 422. fundur - 02.03.2023

Fyrir byggðarráði liggja útsvarstekjur í febrúar 2023 og o.fl. tengt rekstri Norðurþings.
Fjármálastjóri fór yfir útsvarsstekjur vegna febrúar 2023 og fleiri mál tengd rekstri Norðurþings.

Byggðarráð Norðurþings - 426. fundur - 05.04.2023

Fyrir byggðarráði liggja útsvarstekjur í mars 2023 og o.fl. tengt rekstri Norðurþings.
Fjármálastjóri fór yfir útsvarsstekjur vegna fyrstu þriggja mánaða 2023 og fleiri mál tengd rekstri Norðurþings.

Byggðarráð Norðurþings - 430. fundur - 25.05.2023

Útsvarstekjur og rekstur fyrstu fjóra mánuði ársins.
Fjármálastjóri fór yfir útsvarstekjur aprílmánaðar og lykiltölur í rekstri fyrstu fjóra mánuði ársins.

Byggðarráð Norðurþings - 433. fundur - 22.06.2023

Útsvarstekjur og rekstur fyrstu fimm mánuði ársins.
Fjármálastjóri fór yfir útsvarstekjur maímánaðar og lykiltölur í rekstri fyrstu fimm mánuði ársins.

Byggðarráð Norðurþings - 435. fundur - 06.07.2023

Útsvarstekjur og rekstur fyrstu sex mánuði ársins.
Fjármálastjóri fór yfir útsvarstekjur júnímánaðar og lykiltölur í rekstri fyrstu sex mánuði ársins.

Byggðarráð Norðurþings - 437. fundur - 10.08.2023

Fyrir byggðarráði liggja útsvarstekjur og rekstur fyrstu sjö mánuði ársins 2023.
Fjármálastjóri fór yfir útsvartekjur í júli og ýmsar aðrar upplýsingar um rekstur sveitarfélagsins.

Byggðarráð Norðurþings - 440. fundur - 07.09.2023

Fyrir byggðarráði liggja útsvarstekjur í ágúst 2023 og fleira tengt rekstri sveitarfélagsins.
Fjármálastjóri fór yfir útsvarstekjur og lykiltölur í rekstri sveitarfélagsins.

Byggðarráð Norðurþings - 443. fundur - 05.10.2023

Fyrir byggðarráði liggur yfirlit yfir útsvarstekjur í september 2023 og tekjur fyrstu níu mánuði ársins.
Fjármálastjóri fór yfir útsvarstekjur og þróun þeirra síðustu mánuði.

Byggðarráð Norðurþings - 447. fundur - 09.11.2023

Fyrir byggðarráði liggja útsvarstekjur vegna október 2023.
Fjármálastjóri fór yfir útsvarstekjur vegna október 2023 og lykiltölur í rekstri sveitarfélagsins.

Byggðarráð Norðurþings - 450. fundur - 07.12.2023

Fyrir byggðarráði liggja útsvarstekjur sveitarfélagsins fyrir nóvember 2023.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 452. fundur - 04.01.2024

Fyrir byggðarráði liggja útsvarstekjur í desember 2023 og rekstur Norðurþings fyrstu 11 mánuði 2023.
Lagt fram til kynningar.